Sveinn Arnarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Aðkallandi að tvær sjúkraflugvélar séu til taks

Mikilvægt er að ný sjúkraflugvél taki að sér sjúkraflug í minni forgangi að mati slökkviliðsstjóra og forstöðulæknis á Akureyri. Búist er við að 800 sjúkraflug verði farin á þessu ári með um 900 sjúklinga.

Juku eigin skyldur en lækkuðu leiguverðið

Einkafyrirtæki leigir skurðstofu af Heilbrigðisstofnun Suðurnesja um fimm daga í mánuði og greiðir stofnuninni fyrir hverja aðgerð. Stuttu eftir að samningar voru gerðir var samningur framlengdur, skyldur HSS auknar en leiguverð lækkað.

Telja að erfiðara verði að varðveita íslenskt efni

Landsbókasafni og Amtsbókasafni á Akureyri er skylt að varðveita skyldueintök allrar prentútgáfu á Íslandi. Með erlendri prentun flytjast skylduskil frá prentsmiðjum til útgefenda sem margir vita ekki um mikilvægi þess.

Óljóst hvað olli stórbruna í bátasmiðju

Ekki er hægt að finna út hvað varð til þess að Bátasmiðjan Seigur á Akureyri brann í lok maímánaðar. Hefur því rannsókn á upptökum brunans verið hætt.

Sjá meira