Þrír milljarðar fara í að greiða upp halla Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar með þeim orðum að 4,2 milljarðar færu aukalega til lyfjakaupa. 16.12.2017 07:00
Rannsaka höfuðkúpubrot úr fornri tíð sem dró barn í Mývatnssveit til dauða Nú munu næstu dagar fara í það að rannsaka réttarmeinafræðina og reyna að geta sér til um það hvort barnið hafi látist af slysförum eða hvort því hafi verið veittur þessi áverki, segir dr. Hildur Gestsdóttir fornleifafræðingur. 15.12.2017 06:00
Aðkallandi að tvær sjúkraflugvélar séu til taks Mikilvægt er að ný sjúkraflugvél taki að sér sjúkraflug í minni forgangi að mati slökkviliðsstjóra og forstöðulæknis á Akureyri. Búist er við að 800 sjúkraflug verði farin á þessu ári með um 900 sjúklinga. 14.12.2017 07:30
Juku eigin skyldur en lækkuðu leiguverðið Einkafyrirtæki leigir skurðstofu af Heilbrigðisstofnun Suðurnesja um fimm daga í mánuði og greiðir stofnuninni fyrir hverja aðgerð. Stuttu eftir að samningar voru gerðir var samningur framlengdur, skyldur HSS auknar en leiguverð lækkað. 14.12.2017 07:00
Vilja byggja helmingi fleiri íbúðir en skipulag gerir ráð fyrir Bjarg íbúðafélag hefur óskað eftir því að fjölga íbúðum um helming á lóð sem það hefur fengið úthlutað í Hraunskarði í Hafnarfirði. 14.12.2017 07:00
Telja að erfiðara verði að varðveita íslenskt efni Landsbókasafni og Amtsbókasafni á Akureyri er skylt að varðveita skyldueintök allrar prentútgáfu á Íslandi. Með erlendri prentun flytjast skylduskil frá prentsmiðjum til útgefenda sem margir vita ekki um mikilvægi þess. 11.12.2017 07:30
Sextíu milljónir í að nútímavæða skóla Bæjarstjórn Akureyrar áformar að verja sextíu milljónum króna á næstu þremur árum til nútímavæðingar í leik- og grunnskólum bæjarins. 11.12.2017 06:00
Óttast að Aflið gleymist í asa við fjárlagagerðina Verkefnastjóri Aflsins á Akureyri óttast að samtökin gleymist við gerð fjárlaga. Samtökunum hefur á síðustu tvennum fjárlögum verið bjargað fyrir horn í lok fjárlagagerðar. 9.12.2017 06:00
Bæjarráð Akureyrar áfrýjar máli Snorra Óskarssonar til Hæstaréttar Snorra var vikið úr starfi sem grunnskólakennari í Brekkuskóla á Akureyri í júlí árið 2012 vegna ummæla sem hann hafði uppi um samkynhneigð á eigin vefsvæði. 8.12.2017 07:00
Óljóst hvað olli stórbruna í bátasmiðju Ekki er hægt að finna út hvað varð til þess að Bátasmiðjan Seigur á Akureyri brann í lok maímánaðar. Hefur því rannsókn á upptökum brunans verið hætt. 8.12.2017 07:00