Gangan trekki fleiri að en Aldrei fór ég suður Fossavatnsgangan á Ísafirði verður haldin um helgina. Keppnin hefur vaxið hratt síðustu ár og er nú hluti af alþjóðlegri mótaröð skíðagöngumanna. Ein stærsta ferðamannahelgi á Ísafirði, en um 500 erlendir keppendur mæta til leiks. 25.4.2018 06:00
D-listinn tapar meirihlutanum í Eyjum Sjálfstæðisflokkurinn myndi missa meirihlutann í Vestmannaeyjum ef kosið yrði nú. Ný könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert sýnir að bæjarstjórinn næði ekki kjöri. 24.4.2018 05:30
Biðlistar eru ekki bara tölur á blaði Leifur Á. Aðalsteinsson bíður eftir liðskiptaaðgerð á mjöðm. Það tók spítalann tvo og hálfan mánuð að svara hvort tilvísun hans væri móttekin. Hann fær viðtal við bæklunarlækni eftir fjóra til fimm mánuði. 21.4.2018 10:00
Ráðherra segir óásættanlegt að þurfa að senda sjúklinga út Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir óásættanlegt að verið sé að senda sjúklinga til útlanda. Prófessor í félagsfræði segir það geta haft slæmar afleiðingar að dreifa liðskiptaaðgerðum á marga aðila. 18.4.2018 07:00
Vandamál hversu fáir karlar nema hjúkrun Félag hjúkrunarfræðinga ætlar að greiða innritunargjöld fyrir karlmenn sem fara í hjúkrunarfræði. Aðeins nítján karlar eru í námi eins og staðan er núna. Ísland er með eitt lægsta hlutfall karla í hjúkrun á öllum Vesturlöndum. 17.4.2018 08:00
Pólitískan vilja skortir til að gera samning við Klíníkina Klíníkin getur boðið íslenskum stjórnvöldum liðskiptaaðgerðir fyrir þriðjung af þeim kostnaði sem ríkið greiðir fyrir sömu aðgerðir í Svíþjóð. Pólitískan vilja skortir til að gera samning að mati Hjálmars Þorsteinssonar. 16.4.2018 07:00
Tryggja þurfi rétt feðra vegna fósturláta Feður búa ekki yfir jöfnum rétti til fæðingarorlofs þegar kemur að andvana fæðingum eða fósturlátum barna. Þessu vill Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, breyta. 16.4.2018 06:00
Fjórföldun skógræktar sé arðbær fjárfesting Hugmyndir Skógræktarinnar um að fjórfalda nýskógrækt á næstu áratugum mælast vel fyrir. Ekki aðeins hagstætt fyrir kolefnisbókhaldið heldur einnig arðbær fjárfesting í krónum talið. 0,42 prósent lands eru hulin ræktuðum skógi. 14.4.2018 07:45
Fá boðuð mál ráðherra komin fyrir þingheim Ráðherrar ætluðu sér nokkuð stóra hluti í byrjun þings. Hins vegar hefur aðeins hluti þeirra mála komið til kasta þingsins. Forsætisráðherra hefur áður gagnrýnt slíkt vinnulag. 12.4.2018 06:00
Kvótasalar fá helming umframhagnaðar Hið opinbera hefur frá 2010 tekið um 20 prósent af umframhagnaði sjávarútvegsfyrirtækja í auðlindagjald. 80 prósent umframhagnaðarins hafa farið til núverandi útgerðarfyrirtækja og fyrrverandi eigenda aflaheimilda. 12.4.2018 06:00