Greiðslubyrði fjölskyldna hér á landi hefur minnkað Greiðslubyrði um helmings fjölskyldna á Íslandi er undir tíu prósentum af ráðstöfunartekjum þeirra, sem verður að teljast afar lágt. 11.7.2018 06:00
Vantar karla í ráð borgarinnar til að jafnréttislögum sé framfylgt Í þremur af sex fastaráðum Reykjavíkurborgar sitja fimm konur og tveir karlar. 11.7.2018 06:00
Kvennaleikirnir beint ofan í undanúrslit HM Níunda umferð Pepsi-deildar kvenna hófst í gær. Þar af voru tveir stórleikir. Þeir fóru fram á sama tíma og fyrri undanúrslitaleikurinn á HM. Leikmenn segja þetta undarlegt fyrirkomulag. 11.7.2018 06:00
Aurinn gæti truflað laxveiði næstu árin Aurskriðan úr Fagraskógarfjalli gæti haft miklar afleiðingar í för með sér á næstu árum. Hrygningarfiskur gæti hafa drepist auk þess sem hrygningarsvæði eyðileggist með aurnum. Drullan gæti litað náttúruperluna Hítará í nokkur ár. 10.7.2018 06:00
Fyrstu merki samdráttar í ferðaþjónustu Verðfall hlutabréfa í Icelandair Goup eru fyrstu staðfestu merki um samdrátt í ferðaþjónustu að mati prófessors í hagfræði við HÍ. Framkvæmdastjóri SAF segir tíma samþjöppunar fram undan. 15 milljarðar af markaðsvirði Icelandair þurrkuðust út í gær. 10.7.2018 06:00
Telur varhugavert að aðrir en ljósmæður sinni mæðravernd Þjónusta á meðgöngu sem stýrt er af ljósmæðrum hefur jákvæð áhrif á fæðingarþyngd og á nýbura- og ungbarnadauða. Þetta sýna rannsóknir, að sögn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í heilsufélagsfræði við Háskóla Íslands. Enn er ósamið í deilu ljósmæðra við ríkið. Samningalotan hefur nú staðið í um fjörutíu vikur. 9.7.2018 07:00
Loksins sól og hitamet slegið í Reykjavík Föstudagurinn 9. júlí árið 1976 fór í sögubækurnar fyrir einmuna veðurblíðu. Hitamet var slegið í Reykjavík sem létti lund borgarbúa um stundarsakir. 9.7.2018 06:00
Skoða sölu á íslenskum heyrúllum til Noregs Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins kannar nú hvort möguleiki sé á að selja hey frá Íslandi til suðurhluta Noregs þar sem heyskortur er víða. Hér á landi eiga margir bændur nóg af heyi fyrir næsta vetur. Margir bændur sýna málinu áhuga. 7.7.2018 10:12
Ævaforn skáli gæti breytt hugsun okkar um landnám Ísland gæti hafa verið verstöð löngu fyrir meint landnám árið 871. Gríðarstór skáli hefur fundist á Stöð við Stöðvarfjörð. Fornleifauppgröftur gæti breytt hugmyndum okkar um ástæður landnáms. 4.7.2018 06:00
Vita ekkert um ferðir manns sem féll af þaki Lögreglan setti upp fjölda eftirlitsmyndavéla eftir að kona hvarf sporlaust úr miðbæ Reykjavíkur í janúar í fyrra. Þær virðast ekki geta gefið neinar vísbendingar um hvernig dauða bandarísks manns í miðbænum um liðna helgi bar að. 4.7.2018 06:00