Steini Arndal: Við létum Hauk líta helvíti vel út í dag FH tapaði með tveimur mörkum fyrir Selfossi í fyrstu umferð Olísdeildar karla í kvöld 11.9.2019 22:23
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 30-32 | Selfyssingar komu fram hefndum FH og Selfoss mættust fyrir viku í Meistarakeppni HSÍ þar sem FH-ingar höfðu betur, 33-35. 11.9.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 20-14 | Valur tók tvö stig í fyrsta leik Valur hafði betur gegn Fram í fyrsta leik á Hlíðarenda. Daníel Freyr Andrésson átti stórleik í marki Valsmanna. 9.9.2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 28-27| Arnór Freyr hetjan í Mosó Afturelding vann KA með einu marki eftir háspennu á loka mínútunum þar sem Arnór Freyr varði víti á loka sekúndum leiksins. 8.9.2019 20:45
Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Breiðablik 0-1| Breiðablik tók stigin þrjú í bragðdaufum Kópavogsslag Breiðablik er komið á toppinn eftir sigur á HK/Víking. Berglind Björg skoraði eina mark leiksins 6.9.2019 21:45
Ágúst að vonar munurinn verði ekki svo mikill á Val og Fram í vetur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að liðið sé töluvert eftir á eins og staðan er núna og að liðið þurfi að nýta tímann vel til að vinna í sínum málum. 3.9.2019 22:00
Steinunn Björns: Þetta endar vonandi betur en síðasta vetur Það var létt yfir Steinunni Björnsdóttur í leikslok eftir stórsigur á þreföldum meisturum Vals. 3.9.2019 21:28
Ólafur: Liðsmórall og góð vinnusemi Það var létt yfir Ólafi Kristjánssyni eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 31.8.2019 22:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31.8.2019 22:00
Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31.8.2019 21:54