varafréttastjóri

Sunna Sæmundsdóttir

Sunna er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Páskaungar að klekjast út

Fjölmennt var í Öskjuhlíðinni í dag þar sem leitað var páskaunga sem hægt var að skipta út fyrir súkkulaðiegg. Páskaungarnir voru víðar þar sem fyrstu landnámshænuungar ársins litu dagsins ljós um helgina í Húsdýragarðinum.

Fáránlegt að mega ekki spila bingó

Þingmaður Pírata sem hefur lagt fram frumvarp um brottfall helgidagafriðar segir lögin vera barn síns tíma. Staðið er fyrir ýmsum skemmtunum í dag og eru margar verslanir opnar þrátt fyrir það sé ólöglegt.

Hjálpaði sjálfur til við björgunina

Maðurinn sem lenti undir gröfu við bæinn Uxahrygg í Rangárþingi Ytra í gærkvöldi hlaut nokkur beinbrot en er annars við ágæta heilsu.

Krafist aflífunar á 358 skrautfuglum

Matvælastofnun hefur gefið eigendum Dýraríkisins átta daga frest til þess að láta aflífa 358 unga fugla sem voru fluttir inn frá Hollandi vegna sníkjudýrs sem fannst á einum fugli í sendingunni. Eigandi segir hægt að meðhöndla þá með lyfjum sem til eru hér á landi.

Sjá meira