Blaðamaður

Stefán Þór Hjartarson

Stefán Þór er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Siggi, Arnar, Logi og Litlir svartir strákar

Lífið ræddi við Sigurð Oddsson hönnuð og Arnar Inga Ingason pródúser, samstarfsmenn Loga Pedro Stefánssonar á plötunni Litlir svartir strákar og fengum að skyggnast eilítið í ferlið bakvið útlit plötunnar.

Spilar í stóra eplinu með nokkrum æskuhetjum

Benni B-Ruff ætlar að snúa nokkrum plötum í New York um þarnæstu helgi en hann mun meðal annars spila á rómuðum hipphoppklúbbi þar sem til að mynda Maseo úr hljómsveitinni De La Soul er fasta­snúður ásamt fleirum.

Logandi stuð í Havarí

Hátíðin Sumar í Havarí byrjar nú í lok maí og stendur yfir fram í lok ágúst. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin formlega. Mikið af tónlist og fjöri er komið á blað, meðal annars verður Hæglætishátíð um verslunarmannahelgina.

Keyrir sumarið í gang með drungalegu poppi

Sturla Atlas hefur sent frá sér nýtt lag ásamt Loga Pedro. Laginu lýsir hann sem drungalegu poppi en Logi Pedro lendir í mannskæðu bílslysi í myndbandinu og er jarðaður við mikið táraflóð.

Hægt verður að kaupa dagpassa á Slayer

Dagskráin á Secret Solstice hátíðina er orðin klár. Í fyrsta sinn verður engin breyting á svæði hátíðarinnar á milli ára og þá verður hægt að kaupa dagpassa á aðaldaginn. Þetta þýðir að aðdáendur Slayer geta keypt miða aðe

Rannsókn á samfélagi EVE Online spilara

Heimildarmyndin Even Asteroids are not alone er fyrsta mynd Jóns Bjarka Magnússonar en hann gerði hana sem hluta af meistaranámi sínu í sjónrænni mannfræði.

Mögulega dálítill vísir að költi

Fjöllistamaðurinn Prins Póló sendir frá sér sína þriðju sólóplötu sem nefnist Þriðja kryddið á morgun. Í dag heldur hann sýningu í Gallery Port sem hverfist um þema plötunnar. Svo eru það útgáfutónleikar í Iðnó á morgun.

Konur spila klassíska tóna

KÍTÓN stendur fyrir sinni fyrstu klassísku tónleikaröð og hefst hún á sunnudaginn. Þá munu Erla Dóra Vogler og Eva Þyri Hilmarsdóttir flytja sönglög eftir Jórunni Viðar.

Yeezús er risinn aftur

Íslandsvinurinn Kanye West vaknaði til lífsins á Twitter í síðustu viku og fór að senda frá sér tíst í gríð og erg. Þar á meðal kynnti hann nýja bók og tvær nýjar plötur, þar á meðal sólóplötuna sem hann hefur verið að vinna að í Wyoming-fylki upp á síðkastið.

Sjá meira