Blaðamaður

Stefán Þór Hjartarson

Stefán Þór er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Maus mun aldrei hætta

Hljómsveitin Maus mun spila á Airwaves hátíðinni í nóvember næstkomandi og þar ætla þeir að taka plötuna Lof mér að falla að þínu eyra en platan verður 20 ára þennan sama nóvember. Sveitin stefnir á vínylútgáfu við sama tækifæri.

Framtíð íslenskrar bransamennsku

Hiphop-hátíð Menningarnætur var haldin í fyrra og verður endurtekin í ár. Að hátíðinni standa nokkrir félagar sem eru allir fæddir um eða eftir 2000 og vissu í raun ekkert hvað þeir voru að fara út í.

Hvíti strákur ársins

Garðar Eyfjörð Sigurðsson hefur getið sér gott orð á Snapchat upp á síðkastið en hann hefur þó verið þekktur í lengri tíma sem rapparinn Kilo. Hann hefur sent frá sér plötu og ætlar sér stóra hluti á næstunni.

Fegurðin fundin í ljótleikanum

Bolli Magnússon ljósmyndari tók sér fyrir hendur í sumar að mynda Kópavoginn og varpa á hann öðru ljósi en Kópavogsbúar, og aðrir, eru vanir að sjá bæinn í. Helst eru það iðnaðarhverfi og niðurníðsla sem heilla.

Koma með grín frekar en ólukku

Í kvöld koma fram tveir færustu grínistar Kanada, þau Steve Patterson og Erica Sigurdson. Þau koma í boði York Underwood en hann hefur verið búsettur hér um skeið og grínast slatta fyrir Íslendinga.

Dannað og fullorðið fólk á ferð um landið

Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius, auk Guðmundar Óskars ferðuðust um landið sem GÓSS og spiluðu undurfagra tóna fyrir landsbyggðina. Síðasta stoppið er hér á mölinni í kvöld.

Draumkennd stemming á tónleikum í Fríkirkjunni

Söngkonan Ösp Eldjárn er flutt heim til Íslands eftir fimm ára búsetu í London. Hún tekur Íslandsdvölina með trompi en hún gaf út plötu í júní og fagnar útgáfunni með tónleikum í kvöld. Ösp heldur svo beint í lítið tónleikaferðalag vítt og breitt um landið.

Síðasti séns á Daða Frey í sumar

Hinn eini sanni Daði Freyr hefur verið þéttbókaður síðan hann kom, sá og sigraði hjörtu þjóðarinnar í forkeppni Eurovision. Nú er komið að síðustu tónleikum hans í bili – á sjálfri Þjóðhátíðinni í Eyjum.

Sjá meira