Lífið í tilboðum Á síðustu og verstu er dýrt að lifa enda kosta hlutir almennt frekar mikið. Sumir hafa þó ákveðna unun af því að spara og nýta sér tilboð, sem er hið besta mál. Lífið bendir hér á nokkrar leiðir til að iðka tilboðslífsstílinn. 28.8.2017 12:00
Æskunnar sæla á ljósmyndasýningunni Juvenile Bliss Ljósmyndarinn Þórsteinn Sigurðsson eða Xdeathrow setur upp ljósmyndasýninguna Juvenile Bliss þar sem hann sýnir myndir af tveimur svipuðum hópum ungmenna frá mismunandi tímum. 26.8.2017 12:00
Með ýmislegt á prjónunum Atli Örvarsson tónskáld hefur samið tónlist fyrir ótalmargar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Nú síðast sá hann um tónlistina fyrir kvikmyndina The Hitman's Bodyguard, eina sá vinsælustu í dag. 25.8.2017 11:15
Vinnur að handriti með Hobbitastjörnu Silla Berg er handritshöfundur úr Vestmannaeyjum sem vinnur nú að handriti með Hollywood-leikaranum Manu Bennett. Samstarfið spratt upp úr Facebook-skilaboðum en Manu er mikill Íslandsvinur og hefur komið til landsins átta sinnum. 22.8.2017 10:00
Heillar dómnefndina með apótekaraþema Jónas Heiðarr Guðnason, barþjónn á Apótekinu, er landsins færasti barþjónn og keppir fyrir Íslands hönd í World Class barþjónakeppninni sem fram fer í Mexíkó en hún er langstærst sinnar tegundar. 18.8.2017 11:15
Tóku upp plötu í rólegheitum á Grænlandi Hljómsveitin Stereo Hypnosis og tónlistarmaðurinn Árni Grétar eða Futuregrapher skelltu óvænt í plötu í einni töku á Grænlandi fyrr í sumar. Þar voru þeir staddir til að spila á tónlistarhátíð í bænum Sisimiut en hann er töluvert afskekktur. 17.8.2017 11:45
Fyrsta lagið á íslensku rauk á toppinn Lagið Ég vil það með Chase og Jóa Pé rauk upp á topp á Spotify listanum en þetta var fyrsta lagið sem Chase gerði á íslensku. Chase mun spila á Prikinu í kvöld þar sem hann ætlar m.a. að taka nýtt efni. 17.8.2017 11:30
Ákvað að starfa við áhugamálið Birta Líf Þórudóttir er 21 árs nemi í markaðsfræði með mikinn áhuga á markaðssetningu áhrifavalda. Hún segist hafa verið í sífellu að fá góðar hugmyndir og ákvað í kjölfarið að stofna eigið fyrirtæki. 16.8.2017 11:00
Birta mynd af upplifun transmanneskju Þær Hallfríður Þóra Tryggvadóttir og Vala Ómarsdóttir hefja í dag tökur á stuttmynd sinni ÉG. Í henni er fjallað um innra líf transmanneskju. Einungis konur koma að vinnunni við myndina. 15.8.2017 10:00
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent