Pundið hríðféll eftir að May tilkynnti um frestun á Brexit-atkvæðagreiðslu Stjórnarandstaðan sakar ríkisstjórnina um að geta ekki stjórnað Bretlandi. 10.12.2018 18:35
Ferfættur prófessor í tannlækningum Hjálpar sjúklingum að takast á við kvíðann við að heimsækja tannlækninn. 9.12.2018 20:00
Segir herlögin þjóna hagsmunum Kremlverja Úkraínskur blaðamaður telur herlögin sem sett voru í Úkraínu í liðinni viku koma til með að grafa undan lýðræðislegum stofnunum þar í landi. 3.12.2018 12:30
Heyrir til undantekninga að reka fólk úr flokkum Dósent í stjórnmálafræði segist ekki vita til þess að þingmenn hafi verið reknir úr stjórnmálaflokkum á lýðveldistímanum þar til nú. 2.12.2018 20:30
Segir Ísland eitt fárra ríkja sem veki athygli á ástandinu í Jemen Atli Viðar Thorsteinsen, sviðsstjóri hjá Rauða Krossinum á Íslandi, segir styrjöldina einhverja mestu mannúðarkrísu sem blasi við heiminum í dag. 22.11.2018 19:30
Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. 20.11.2018 20:00
Máttinn dregur úr uppreisn gegn Theresu May Ekki nógu margir vilja að vantrausti verði lýst yfir á Theresu May. 20.11.2018 19:00
Vill láta reisa minnismerki um þá sem látist hafa í umferðinni Alþjóðlegur minningardagur um þá sem látist hafa í umferðinni var haldinn í dag. 18.11.2018 19:30
Hitafundur í Downing stræti Ríkisstjórnin ræðir útgöngusáttmála Bretlands og Evrópusambandsins. 14.11.2018 19:00
Segist heppin og þakklát að sleppa frá skógareldum Skógar- og kjarreldarnir í Kaliforníu eru orðnir þeir mannskæðustu í sögu ríkisins. Ólafía Einarsdótti, íbúi í West Hill í Kaliforníu, segir það mikla mildi að heimili hennar hafi sloppið við eldana. 12.11.2018 19:30