Eitt mesta klúður sem sést hefur í spurningaþætti Evan Kaufman tók þátt í spurningaþætti ABC The $100,000 Pyramid á dögunum og hefur frammistaða hans vakið verðskuldaða athygli, þar sem Kaufman virðist hafa verið töluvert utan við sig. 14.8.2018 16:30
Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar "Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook. 14.8.2018 15:30
Lof mér að falla valin á Kvikmyndahátíðina í Toronto Kvikmyndin Lof mér að falla hefur verið valin á Kvikmyndahátíðina í Toronto sem fram fer 6.-16. september en hún verður frumsýnd hér á landi 7. september. 14.8.2018 14:46
Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14.8.2018 14:30
Ísland í dag í kvöld: Byrjaði að nota kókaín 19 ára og leiddist út í vændi Anna Mjöll Aðalsteinsdóttir Clausen hefur neytt áfengis frá fimmtán ára aldri. 14.8.2018 13:30
Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14.8.2018 11:45
Rikki G hleypur tíu kílómetra í kleinuhringjabúningi og landsliðsmenn dæla peningum í málefnið Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 og íþróttalýsari hjá Stöð 2 Sport, ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á laugardaginn og mun hann hlaupa í kleinuhringjabúningi. 14.8.2018 10:30
Veikur Patrick Pedersen skoraði þrennu gegn Grindvíkingum "Ég er að hósta mikið, svo þú verður að afsaka mig,“ segir Patrick Pedersen eftir sigurinn á Grindvíkingum í kvöld. 13.8.2018 21:50
Segir stöðuna mun verri í dag en þegar hann byrjaði á Lof mér að falla: „Fíklar eru líka fólk“ „Ég er að koma úr sex ára krossför eftir að hafa gert myndina Lof mér að falla og er alveg búinn að sökkva mér í þennan heim,“ segir leikstjórinn Baldvin Z sem ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á laugardaginn og hlaupa tíu kílómetra til stuðnings skaðaminnkunarverkefninu Frú Ragnheiði. 13.8.2018 16:45
Will Smith gefur almenningi innsýn í fjölskyldufríið Stórleikarinn Will Smith hefur heldur betur komið eins og stormsveipur inn á YouTube að undanförnu og birtir hann reglulega skemmtileg myndbönd frá lífi sínu á þeim vettvangi. 13.8.2018 15:30