Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Einstakt augnablik þegar 53 ára maður kom aftur heim til pabba

Feðgarnir Malcolm, 88 ára, og Matt Cobrink, 53 ára eru mjög sjaldan í burtu frá hvorum öðrum en sá yngri ákvað á dögunum að skella sér til New York til að sjá uppáhalds hafnaboltamanninn sinn, Aaron Judge, spila og var því í borginni í eina viku.

Fékk kvíðakast í leikhúsinu og snéri sér að matargerð

"Ég er kannski ekki alveg hættur en þetta er búið að vera svona frá því um síðustu áramót þegar ég tók þá ákvörðun að segja upp samningi mínum í Þjóðleikhúsinu,“ segir leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Sjá meira