Fyrsta stiklan: Óvænt atburðarás og augnablik sem stækka hjartað Leitin að upprunanum hefst aftur í september. 11.9.2019 13:30
Óttast hælaskóna og brúnkuspreyið „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Fyrir utan hælaskó, sprey-tanið, myndavélarnar, kröfuna á samhæfingu útlima og svoleiðis,“ segir útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í nóvember. 11.9.2019 12:30
Annar þátturinn af Óminni Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir viku á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni. 11.9.2019 12:00
Allt rifið út úr einbýlishúsi í Árbænum Í síðasta þætti af Gulla Byggir á mánudagskvöldið og var þá komið að því að fylgjast með allsherjar endurbótum á einbýlishúsi í Árbænum. 11.9.2019 11:30
„Fannst ég fá endanlega staðfest að ég væri bara ógeðslega heimsk“ Alla barnæskuna hélt Jóhanna Sigríður Hannesdóttir að hún væri heimsk. Sama hvað hún lagði á sig í skóla, aldrei fékk hún hærri einkunn en sex og oftast bara fjarka og fimmur. 11.9.2019 10:30
Jennifer Aniston fer yfir eldri myndir af sér Tímaritið In Style fékk leikkonuna Jennifer Aniston í heimsókn til sín í tilefni af 25 ára afmæli blaðsins. 10.9.2019 16:30
Brosnan vill konu í hlutverk Bond Leikarinn Pierce Brosnan segir að það sé kominn tími á það að kvenmaður fari með hlutverk breska leyniþjónustumanninn James Bond. 10.9.2019 15:30
Æskuminningar Elísabetar metnar á fimm hundruð krónur í Góða hirðinum "Ég fæ myndband sent frá vinkonu minni þar sem hún er í Góða hirðinum að fletta í gegnum eitthvað myndaalbúm. Fyrstu myndirnar eru bara af einhverjum gróðri og bústað en síðan kemur upp mynd af mér frá því að ég er barn.“ 10.9.2019 14:15
Tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, verður í eldlínunni í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 10.9.2019 13:30
Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10.9.2019 12:30