Stefanía Svavars sigurvegari Falsk Off Það var söngkonan Stefanía Svavarsdóttir sem fór með sigur úr bítum í keppninni Falsk Off í þætti Völu Eiríks á FM957. 2.10.2020 16:30
Unnur og krassasig gefa út tónlistarmyndband við listaverk Í dag kom út lagið Á milli stunda sem er titillag þriðju sýningarinnar í seríunni Ég býð mig fram í leikstjórn Unnar Elísabetar. Lagið er samið og pródúserað af krassasig sem sér um tónlistina í verkinu. Á milli stunda verður frumsýnt 22. október næstkomandi á Hafnartorgi. 2.10.2020 16:10
Hryllingsaga frá bílastæðinu við Hagkaup Í nýjasta þættinum af Podkastalanum, þeim níunda í röðinni, fara þeir Gauti Þeyr Másson og Arnar Freyr Frostason yfir mál sem eru mikið til tengd umferð og bílum á hvern hátt. 2.10.2020 15:32
Sprungu úr hlátri þegar Ingó svaraði hvaða sjónvarpskarakter hann myndi drepa Ingólfur Þórarinsson betur þekktur sem Ingó Veðurguð mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan. 2.10.2020 14:30
Sigríður hélt á jónunni í annarri og sónarmyndinni í hinni og grét og grét Sigríður Ingibjörg var 26 ára þegar hún komst að því að hún væri ólétt. 2.10.2020 14:14
Egill Einars og Sverrir Bergmann gefa út ástarsorgarlag Tónlistarmennirnir Egill Einarsson, DJ Muscleboy, og Sverrir Bergmann, Manswess, gáfu í gærkvöldi út fyrsta ástarsorgarlagið þeirra félaga. 2.10.2020 13:29
Þær fegrunarmeðferðir sem Patrekur Jaime, Sunneva og Birta hafa prófað Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir byrjuðu með hlaðvarpsþáttinn Teboðið á dögunum. 2.10.2020 12:32
Íslenskir karlar heilla heimsfrægan femínista Bandaríski rithöfundurinn Roxane Gay segir að íslenskir karlmenn séu einfaldlega mjög fallegir í tísti sem hún setti inn fyrir ekki svo löngu. 2.10.2020 11:48
„Það var mjög mikilvægt fyrir mig að þegar hann deyr var ég enn þá móðir“ Ásdís Arna Gottskálksdóttir missti son sinn árið 2013 en þá var Björgvin litli aðeins sex og hálfs árs. Í dag á Ásdís tvö börn til viðbótar sem og stjúpbörn en í Íslandi í dag í gærkvöldi fengu áhorfendur að heyra þessa áhrifaríka sögu. 2.10.2020 10:30
Vissi í hvað stefndi en samt algjört áfall Ari Eldjárn er af mörgum talinn fyndnasti maður þjóðarinnar og hefur starfað við uppistand frá árinu 2009. 2.10.2020 07:01