„Hika ekki við að fara á móti þessum straumi þó að maður fái mikinn skít fyrir það“ Frosti Logason varð fyrst þekktur í hljómsveitinni Mínus en hann hefur unnið nánast allan sinn starfsferil á fjölmiðlum. 13.10.2020 13:29
Ari Eldjárn stal senunni Í síðasta þætti af Kviss mættust KR og KA í 16-liða úrslitunum. 13.10.2020 12:31
Einn langlífasti útvarpsþáttur Íslandssögunnar Þann 11. október árið 1990 hófst útvarpsþáttur á framhaldsskólastöðinni Útrás sem bar heitið PartyZone. 13.10.2020 11:31
„Er hvorki vond né köld þó ég vilji ekki eignast börn“ Ingunn segir að það séu miklir fordómar í samfélaginu gagnvart konum sem ekki vilja eignast börn. Og þær verða iðulega fyrir aðkasti og lítilsvirðingu. 13.10.2020 10:31
„Snýst allt um að taka ákvörðun og að koma sér í rétta hugarástandið“ „Þegar við skiptum yfir í heimaæfingar er mikilvægt að halda sömu rútínu og þegar þú varst að mæta í ræktina eða á aðrar æfingar. Gerðu æfingaaðstöðuna þína aðlaðandi með því.“ 13.10.2020 07:02
Svona nær Elon Musk að reisa verksmiðjur Teslu á ógnarhraða Eitt allra vinsælasta farartæki heimsins í dag eru bílarnir frá fyrirtækinu Tesla en um er að ræða rafmagnsbíla sem ganga aðeins fyrir rafmagni. 12.10.2020 16:29
Héldu sig við dagsetninguna og tóku skyndiákvörðun Árni Beinteinn og Íris Ragnhildardóttir gengu í það heilaga um helgina en þau hafa unnið tónlist saman að undanförnu auk þess sem Árni er leikari. 12.10.2020 15:27
Tilkynnti óléttuna undir lok þáttar Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir byrjuðu með hlaðvarpsþáttinn Teboðið á dögunum. 12.10.2020 14:29
Stjörnulífið: Farið varlega Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 12.10.2020 11:30
„Þessi staða er ógeðslegasta staða í heimi og ég finn fyrir rosalega miklum fordómum“ „Halló, er hann heima? Nei hann er ekki heima núna, hann er farinn. Hvert er hann farinn?“ 12.10.2020 10:31