Daði býst við því að heyra í RÚV á næstu dögum Daði Freyr virðist vera klár í slaginn að taka þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam næsta vor. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu að koma fram í Rotterdam síðasta vor en Eurovision-keppninni var aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 9.10.2020 15:41
Tíu ára saga Instagram sem fór á flug eftir fyrstu mynd Þann 6. október árið 2010 birtist fyrsta myndin á Instagram og var myndin af hundi sem var í eigu stofnandi fyrirtækisins, Kevin Systrom. 9.10.2020 15:30
Kylie Jenner og Stormi baka hrekkjavökukökur Hrekkjavakan verður haldin hátíðlega 31. október og líklega verður hún með öðru sniði í ár og mikið til stafræn. 9.10.2020 14:30
Akureyringar gantast með veðursældina fyrir norðan með skrautlegum myndum „Kveikjan að þessu er þegar bæjarstjórinn okkar á Akureyri er í viðtali í vikunni og segir að við Akureyringar séum svo mikið reglufólk. Það voru einhverjir sem stukku upp á nef sér en mér fannst þetta svo brjálæðislega fyndið.“ 9.10.2020 13:30
Innsýn á gjörgæsludeild Landspítala á tímum Covid Nú stendur þriðja bylgja kórónuveirufaraldsins sem hæst hér á land og greindust 97 Íslendingar með kórónuveiruna í gær. Veiran veldur Covid-19 sjúkdómnum. 9.10.2020 12:29
Búið spil hjá Villa og Sögu Ljósmyndarinn og myndlistakonan Saga Sigurðardóttir og söngvarinn og fjölmiðlamaðurinn Vilhelm Anton Jónsson hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina. 9.10.2020 11:15
Ekki bara eintóm sæla að vera þekkt Inga Lind Karlsdóttir er ein reyndasta fjölmiðlakona landsins, ræðumeistari, framleiðandi og margt fleira. 9.10.2020 10:30
Orðinn Youtube-stjarna síðan hann tók upp myndbandið Þann 4. október árið 2015 var MrBeast með átta þúsund fylgjendur á Youtube en í dag er hann ein allra vinsælasta YouTube-stjarna heims með yfir 44 milljónir fylgjenda. 9.10.2020 07:01
Klám og sýndarveruleiki Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu nýlega með hlaðvarpið Podkastalinn. 8.10.2020 16:30
Svona felur þú heimilið þitt á Google Maps Árið 2007 tók tæknirisinn Google upp á því að taka myndir af nánast öllum götum heims. 8.10.2020 15:30