Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24.3.2021 18:46
Bestu stórmyndasenurnar þar sem Ísland kemur við sögu Það kannast eflaust flestir Íslendingar við að finna fyrir örlitlu stolti þegar Ísland ber á góma í stórkvikmyndum. 24.3.2021 13:31
Hringadróttinssögudrónamyndband frá gossvæðinu Ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Ása Steinarsdóttir fór að gossvæðinu í Geldingadal á dögunum og tók að sjálfsögðu dróna með í ferðina. 24.3.2021 12:32
„Þú getur ekki verið tilbúin í að fá svona óvært barn“ Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona hefur ekki sofið heila nótt í eitt og hálft ár. Dóttir hennar var kveisubarn og grét samfleytt í nokkrar klukkustundir á hverjum einasta degi án þess að nokkuð væri hægt að gera. 24.3.2021 10:31
Tíu milljarða króna snekkja Jordans sem lét koma fyrir körfuboltavelli um borð Michael Jordan er einn þekktasti íþróttamaður allra tíma. Hann er einnig með þeim allra ríkustu. 24.3.2021 07:03
„Það var góður dagur ef ég gat eytt þremur evrum“ Logi Pedro Stefánsson hefur verið einn þekktasti tónlistarmaður landsins frá fermingu. Sem ungur maður var hann farinn að koma fram með hljómsveitinni Retro Stefson, sveit sem átti seinna eftir að verða ein vinsælasta sveit landsins. 23.3.2021 14:30
Dagbladet fjallar um Blindan bakstur Evu Laufeyjar Blindur bakstur er skemmtilegur þáttur á Stöð 2 á laugardagskvöldum. 23.3.2021 12:30
Svona lýsti Bassi fullnægingu fyrir hreinum sveini Raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan. 23.3.2021 11:31
„Við erum brotin fjölskylda og gjörbreytt“ Svala Lind Ægisdóttir er ósköp venjuleg fjölskyldukona í Reykjavík sem hefur þurft að þola linnulausar ofsóknir ókunnugs manns á þrítugsaldri í vetur. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær en hefur ekki gefið sig fram við lögreglu sem leitar hans. 23.3.2021 10:31
„Man ekki til þess að ég hafi séð betri karldansara í svona þáttum“ „Það er mjög athyglisvert að fylgjast með frammistöðu Rúriks okkar Gíslasonar í þættinum Let´s Dance í Þýskalandi, sem er systurþáttur okkar Allir geta dansað. Mikið óskaplega hlýtur almættið að hafa verið í góðu skapi þegar það bjó til hann Rúrik. Það er ekki nóg að hann lítur út eins og grískur guð úr fornbókmenntunum, heldur er hann líka algert hæfileikabúnt. Ég er búinn að sjá þrjá dansa sem hann hefur dansað í keppninni og eru þeir hver öðrum betur dansaðir,“ segir Jóhann Gunnar Arnarsson, danssérfræðingur, sem hefur verið dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 undanfarin ár. 23.3.2021 07:02