Reynslusögum af ofbeldi rignir á Twitter Í kjölfar þess að tvær konur kærðu Sölva Tryggvason til lögreglu í gær hefur hver einstaklingurinn á fætur öðrum stigið fram á samfélagsmiðlum og deilt reynslusögum undir myllumerkingu #metoo. 6.5.2021 16:47
„Þegar það gerist reyni ég að ýta honum af mér“ Birta Blanco er 23 ára kona og lýsir hún erfiðum uppvexti þar sem hún fór milli fósturforeldra og móður á víxl í nýjasta hlaðvarpsþættinum af Eigin konur. 6.5.2021 16:20
Milljarða mistök við framkvæmdir Á YouTube-síðunni The Richest er fjallað nokkuð ítarlega um mistök sem hafa verið gerð við framkvæmdir á risa byggingunum í gegnum tíðina. 6.5.2021 14:48
Daddi Disco þeytir skífum í Laugardalshöllinni „Ég er í miðri skiptingu á lagi. Þetta er geggjað, Guðni forseti var hérna áðan eins og hans árgangur,“ segir Kjartan Guðbergsson, betur þekktur sem Daddi Disco, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 6.5.2021 12:30
Stefnt að því að halda Þjóðhátíð „Ef þetta plan stjórnvalda um afléttingar á þessum takmörkunum gengur eftir þá held ég að við Íslendingar séu öll að fá allavega lengra og skemmtilegra sumar en í fyrra. Við fengum allavega júní og júlí í fyrra en svo var allt hert upp aftur og það var enginn Þjóðhátíð,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 6.5.2021 11:31
„Það er svo margt annað í lífinu sem getur verið hættulegt“ Bjarki Harðarson er 23 ára Kópavogsbúi sem hefur verið að gera það gott í jaðaríþróttinni sem kennd er við BMX, en það eru reiðhjól sem urðu fyrst vinsæl í Bandaríkjunum á áttunda áratugnum og hefur sportið verið í stöðugri þróun síðan. 6.5.2021 10:38
„Spurningar sem fólk vill spyrja út í en þorir því kannski ekki“ „Þetta er þáttur sem heitir Börn þjóða og er viðtalsþáttur við Íslendinga af erlendum uppruna. Þetta er þáttur sem ég byrjaði að þróa síðasta sumar og þá sendi Guðlaugur Victor [Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu] mér skilaboð og þarna er Black Lives Matters á fullu og skilaboðin voru um að það þyrfti að gera eitthvað með þessa umræðu hérna heim,“ segir Logi Pedro Stefánsson sem fer af stað með nýja þætti á Stöð 2+ í dag. 6.5.2021 07:00
Skrautlegar sögur Ella Grill á rúntinum Þættirnir Á rúntinum hefja göngu sína á Vísi í dag og eru það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. 5.5.2021 12:30
Billie Eilish svarar spurningum frá 23 heimsfrægum einstaklingum Söngkonan vinsæla Billie Eilish kemur fram í þriðja þætti Vogue af Ask a Legend þar sem hún svarar spurningum frá 23 heimsfrægum einstaklingum. 5.5.2021 11:31
Sér ekki eftir neinu Tónlistarmaðurinn Aron Can mætti í Yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 á dögunum. 5.5.2021 10:31
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent