Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Viðskipti mín núna eru mest í gegnum peninga konunnar“

Jón Ásgeir Jóhannesson, sem er án efa einn þekktasti viðskiptamaður Íslandssögunnar og taldi hann rétt að segja sína hlið mála í bókarformi núna, meira en áratug eftir hrunið. Jón er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar.

„Ég kom rétt áður en hann dó“

Áhorfendur fengu að kynnast Auri Hinriksson strax í fyrstu þáttaröð af Leitinni að upprunanum og var fjallað ítarlega um þessa mögnuðu konu í þætti gærkvöldsins á Stöð 2.

Fékk yfir hundrað skilaboð eftir viðtalið

Logi Pedro Stefánsson hefur verið einn þekktasti tónlistarmaður landsins frá fermingu. Sem ungur maður var hann farinn að koma fram með hljómsveitinni Retro Stefson, sveit sem átti seinna eftir að verða ein vinsælasta sveit landsins.

„Hef ekkert að fela“

Birgir Jónsson hefur í gegnum tíðina verið forstjóri ýmissa fyrirtækja á borð við Iceland Express og Íslandspósts, trommað í hljómsveitinni DIMMU og um þessar mundir rekur hann Madison Ilmhús með konu sinni Lísu Ólafsdóttur.

Sjá meira