Nauðgarinn skildi Lady Gaga eftir ólétta á götuhorni Stefán Árni Pálsson skrifar 21. maí 2021 13:30 Lady Gaga opnar sig í viðtali við Oprah Winfrey. Tónlistarkonan Lady Gaga opnar sig um nauðgun sem hún varð fyrir nítján ára gömul í viðtali við Oprah Winfrey. Um er að ræða nýja viðtalsþætti Oprah sem kallast The Me You Can´t See og eru þeir á Apple TV+. Harry Bretaprins framleiðir þættina í samstarfi við Winfrey og Apple og fjalla þættirnir um andlega heilsu. Í viðtalinu kemur fram að Stefani Germanotta, sem allir þekkja sem Lady Gaga, hafi orðið fyrir nauðgun og í kjölfarið orðið ólétt. Gaga segist hafa fengið mjög alvarlegt taugaáfall í framhaldinu en maðurinn sem nauðgaði henni er tónlistarframleiðandi sem hótaði að grafa alla hennar tónlist ofan í jörðina ef hún færi ekki úr fötunum. Hún segir að maðurinn hafi skilið sig eftir á ólétta á götuhorni þar sem hún var að upplifa mikla ógleði og kastaði ítrekað upp. „Ég var nítján ára og var að reyna vinna mig upp í þessum bransa. Maðurinn sagði við mig, farðu úr fötunum og ég svaraði honum neitandi og fór. Þá var mér hótað að það myndi aldrei neinn heyra tónlistina mína,“ segir Gaga sem hefur áður tjáð sig um nauðgunina sem hún varð fyrir en aldrei opnað sig um það að hún hafi orðið ólétt. „Hann hætti aldrei að pressa á mig og ég bara fraus, ég man ekki einu sinni eftir þessu,“ segir Gaga og bætir við að hún muni aldrei nafngreina þennan mann. „Ég átta mig á því að það er #MeToo bylting í gangi og sumir vilja stíga það skref að kæra en mér líður ekki vel með það. Ég get ekki hugsað mér að mæta þessum manni aftur og vil aldrei aftur sjá andlit hans.“ Lady Gaga segist hafa fengið mjög alvarlegt taugaáfall mörgum árum eftir nauðgunina og var hún lögð inn á spítala. „Ég fann ekki fyrir eigin líkama. Fyrst fann ég gríðarlega sársauka en síðan varð ég alveg dofin og var síðan mjög veik í margar vikur. Nauðgarinn minn skyldi mig eftir á götuhorni, ólétt, fyrir utan hús foreldra minna. Ég varð aldrei aftur sama konan. Ég hef farið í ótal rannsóknir og það finnst ekkert að mér, en líkaminn gleymir aldrei svona áfalli,“ segir Laga sem bætir við að hún hafi verið í tvö og hálft ár að jafna sig eftir nauðgunina. Gaga fór í þungunarrof eftir nauðgunina. Kynferðisofbeldi Hollywood Bandaríkin Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Um er að ræða nýja viðtalsþætti Oprah sem kallast The Me You Can´t See og eru þeir á Apple TV+. Harry Bretaprins framleiðir þættina í samstarfi við Winfrey og Apple og fjalla þættirnir um andlega heilsu. Í viðtalinu kemur fram að Stefani Germanotta, sem allir þekkja sem Lady Gaga, hafi orðið fyrir nauðgun og í kjölfarið orðið ólétt. Gaga segist hafa fengið mjög alvarlegt taugaáfall í framhaldinu en maðurinn sem nauðgaði henni er tónlistarframleiðandi sem hótaði að grafa alla hennar tónlist ofan í jörðina ef hún færi ekki úr fötunum. Hún segir að maðurinn hafi skilið sig eftir á ólétta á götuhorni þar sem hún var að upplifa mikla ógleði og kastaði ítrekað upp. „Ég var nítján ára og var að reyna vinna mig upp í þessum bransa. Maðurinn sagði við mig, farðu úr fötunum og ég svaraði honum neitandi og fór. Þá var mér hótað að það myndi aldrei neinn heyra tónlistina mína,“ segir Gaga sem hefur áður tjáð sig um nauðgunina sem hún varð fyrir en aldrei opnað sig um það að hún hafi orðið ólétt. „Hann hætti aldrei að pressa á mig og ég bara fraus, ég man ekki einu sinni eftir þessu,“ segir Gaga og bætir við að hún muni aldrei nafngreina þennan mann. „Ég átta mig á því að það er #MeToo bylting í gangi og sumir vilja stíga það skref að kæra en mér líður ekki vel með það. Ég get ekki hugsað mér að mæta þessum manni aftur og vil aldrei aftur sjá andlit hans.“ Lady Gaga segist hafa fengið mjög alvarlegt taugaáfall mörgum árum eftir nauðgunina og var hún lögð inn á spítala. „Ég fann ekki fyrir eigin líkama. Fyrst fann ég gríðarlega sársauka en síðan varð ég alveg dofin og var síðan mjög veik í margar vikur. Nauðgarinn minn skyldi mig eftir á götuhorni, ólétt, fyrir utan hús foreldra minna. Ég varð aldrei aftur sama konan. Ég hef farið í ótal rannsóknir og það finnst ekkert að mér, en líkaminn gleymir aldrei svona áfalli,“ segir Laga sem bætir við að hún hafi verið í tvö og hálft ár að jafna sig eftir nauðgunina. Gaga fór í þungunarrof eftir nauðgunina.
Kynferðisofbeldi Hollywood Bandaríkin Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist