„12 stiga frammistaða hjá Daða“ Nú er fyrsta æfingin hjá íslensk Eurovision-hópnum í Rotterdam yfirstaðinn og gekk hún vel í Ahoy-höllinni. 10.5.2021 15:14
Daði og Árný fara yfir það hvernig þau gerðu vélmennin og búningana Þann 20. maí stígur Daði Freyr ásamt Gagnamagninu á sviðið í Ahoy-höllinni í Rotterdam og flytja þau lagið 10 Years fyrir Íslands hönd í Eurovision. 10.5.2021 14:31
Náði aldrei að venjast kláminu um borð Í síðasta þætti af Skítamix fór Halldór Halldórsson heim fréttamannsins Helga Seljan og aðstoðaði hann við að koma fyrir gólflista utan um lagnir. 10.5.2021 13:32
Stjörnulífið: Mæðradagur og eigandinn hélt einkapartí á B5 En í Stjörnulífinu þessa vikuna má sannarlega finna nokkrar sólarmyndir. 10.5.2021 11:30
„Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. 10.5.2021 10:31
Bein útsending: Partí á Bravó Á dögunum fór af stað nýr vefþáttur á Vísi sem ber nafnið Á rúntinum. Í fyrsta þættinum fór Bjarni Freyr Pétursson á rúntinn með tónlistarmanninum Ella Grill og úr varð skemmtilegt spjall. 7.5.2021 18:15
Innlit í Kreml Kreml, höfuðstöðvar yfirvalda í Rússlandi, er með dýrustu höfuðstöðvum heims. Forseti Rússlands hefur aðsetur þar og er það í dag Vladimir Pútin. 7.5.2021 15:31
Reynslumiklir tónlistarmenn stofna tónlistarskóla Á dögunum opnaði nýr tónlistarskóli sem ber nafnið Púlz en í honum er lögð áhersla á nútíma tækni og tónlistarsköpun. 7.5.2021 13:30
Helgi Björns ætlar að opna veitingastað og skemmtistað á Hótel Borg „Ég hef haft mjög gaman af þessu og þetta hefur verið ótrúlega gott tækifæri að geta komið fram í þessu ástandi þar sem það hafa verið fá tækifæri til þess,“ segir tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson um þær beinu útsendingar sem hann hefur komið að síðastliðið árið á laugardagskvöldum í Sjónvarpi Símans. 7.5.2021 12:31
„Þessi snillingur mætti í morgun á settum degi“ „Það tók okkur 18 mánuði að verða vísitölufjölskylda,“ skrifar fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal í færslu á Facebook en hann og Rakel Þormarsdóttir eignuðust sitt annað barn í morgun. 7.5.2021 11:17