Falleg íbúð í gamalli járnbrautarstöð Í innslagi á YouTube-rásinni Never Too Small er fjallað um einstaklega smekklega fimmtíu fermetra íbúð. 18.5.2021 12:31
Viðar Örn einhleypur Norski miðillinn Verdens Gang greinir frá því að knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson sé einhleypur. 18.5.2021 11:30
Atli semur tónlist fyrir risakvikmynd, fimm seríur og stóran tölvuleik „Þetta er svona þægileg innivinna. Ég er í því að gera tónlist fyrir kvikmyndir og sjónvarp mestmegnis. Einstaka sinnum tek ég mér frí frá því að vinn mín eigin verk,“ segir tónlistarmaðurinn Atli Örvarsson í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 18.5.2021 10:31
Innlit í hús Big Sean sem var í eigu Slash Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 18.5.2021 07:01
Söngleikur byggður á tónlist Frikka Dórs Hópur ungmenna mun setja upp íslenskan söngleik í Gamla Bíó í ágúst og ber hann heitir Hlið við Hlið. 17.5.2021 15:00
Óvissunni um Stockfish eytt Eftir töluverða óvissu er ljóst að hægt verður að standa fyrir kvikmyndahátíðinni Stockfish frá 20. maí til 30. maí í Bíó Paradís. 17.5.2021 14:31
Spaugilegt atriði þegar tökumaðurinn lét vita að hann væri með sveinspróf Í síðasta þætti af Skítamix fór Halldór Halldórsson heim til Katrínar Atladóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem ætlaði að leggja nýtt parket í barnaherbergið heima hjá sér. 17.5.2021 13:31
Stjörnulífið: Brúðkaup, fegurðarkeppni og afmæli Útivist, fegurðarsamkeppni og partístand einkenna Stjörnulíf vikunnar. Með hverri vikunni færist enn meiri von í þjóðina eftir langa baráttu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 17.5.2021 11:30
Réttir fyrir tvo á undir þúsund krónur Þegar athafnakonan Áslaug Harðardóttir missti vinnuna í ferðabransanum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar dó hún ekki ráðalaus og lét gamlan draum rætast. 17.5.2021 10:30
Svona var Blái dregillinn án Daða og Gagnamagnsins Ekkert verður af því að íslenski Eurovision-hópurinn gangi rauða dregilinn í Rotterdam sem að þessu sinni er reyndar blár að lit. 16.5.2021 15:16