Engar eignir fundist upp í tap Hörpu Kári Sturluson og KS Productions fengu fyrirframgreiðslu upp á 35 milljónir króna af miðasölutekjum en peningurinn hefur ekki skilað sér aftur. 28.12.2018 07:00
Nítján konur og börn dvöldu í Kvennaathvarfinu yfir jólin Hátt í tuttugu konur og börn dvöldu í Kvennaathvarfinu yfir jólin. Um helmingur dvalarkvenna er að jafnaði erlendur og var því fjölþjóðlegur blær á jólahaldinu. 27.12.2018 07:00
Aldrei fleiri tegundir en jólabjórsala dróst saman Sala á jólabjór dróst saman um 11 prósent fyrir þessi jól samanborið við sama tíma í fyrra. Aldrei hafa þó fleiri tegundir hátíðarbjórs verið í boði eða rúmlega 60. 27.12.2018 06:00
Svona fór Gröndalshús fram úr áætlun Reykjavíkurborg hefur skýrt hvers vegna endurbætur á Gröndalshúsi fóru næstum 200 milljónir fram úr kostnaðaráætlun. Mygla, óþéttir útveggir og mikil vinna við að endurnýta innanhússklæðningu. Framkvæmdin var ekki boðin út. 15.12.2018 07:30
Ganga hvorki erinda fíknar né kannabiskapítalista Í umsögn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við þingsályktunartillögu Pírata um notkun og ræktun lyfjahamps segir að áróður fyrir lögleiðingu kannabisefna sé borinn uppi af þeim sem hyggist græða á sölunni og kannabisfíklum. Halldóra Mogensen sver allt slíkt tal af sér. 14.12.2018 08:30
Gefa ekki upp hvað Georgskjör kostaði VR Í auglýsingum, sem frumsýndar hafa verið hvern dag í þessari viku, er hinn ástsæli karakter Georg Bjarnfreðarson endurvakinn. 13.12.2018 06:00
Kristilegt fjarskiptafélag Eiríks í Omega gjaldþrota Félagið Global Mission Network ehf., sem tengist rekstri kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar Omega og er í eigu sjónvarpsstjórans Eiríks Sigurbjörnssonar, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. 7.12.2018 07:00
60 prósent verðmunur á bókum milli verslana Verulegur verðmunur á metsölubókum fyrir jólin milli verslana í ár. Munurinn aukist frá því í fyrra. Neytendur geta sparað þúsundir króna á að kaupa bækur í Bónus og fylgjast með tilboðum. Penninn/Eymundsson með hæsta verðið. 6.12.2018 06:00
Tilkynnt um verðhækkanir hjá Sýn um mánaðamótin Töluverðar verðhækkanir urðu hjá Sýn hf. nú um mánaðamótin á sjónvarps- og fjarskiptaþjónustu fyrirtækisins. 6.12.2018 06:00
Gamli hafnargarðurinn orðinn veggklæðning Grjóti sem fjarlægt var með ærnum tilkostnaði úr gömlu höfninni í Reykjavík verður gert hátt undir höfði í nýbyggingu við Hafnartorg. Eldri hafnargarðurinn skorinn í veggflísar. Friðlýsti hafnargarðurinn verður til sýnis í bílakjallaranum. 5.12.2018 06:00