Strætó lækkar aldursmörk fyrir eldriborgaraafslátt aftur í 67 ár Stjórn Strætó bs. ákvað á fundi sínum í gær að færa aldursmörk fyrir eldriborgaraafslátt fyrirtækisins aftur niður í 67 ár úr 70 árum. Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó bs., segir að stjórnin hafi verið sammála um að breytingin væri sanngjörn og hún mun koma til framkvæmda strax. 3.2.2018 07:00
Sorpflokkun ábótavant og verðmæti urðuð í Álfsnesi Rannsókn Resource International á sorpböggum til urðunar í Álfsnesi sýndi að þar var allt of mikið var af pappír, pappa og plasti. Stjórn Sorpu segir fyrirtæki og stofnanir þurfa að gera betur í flokkun endurvinnsluefnis. 2.2.2018 07:00
Gamlir ársreikningar Flokks heimilanna loks skilað sér Flokkur heimilanna hefur loks skilað inn fullnægjandi ársreikningum til Ríkisendurskoðunar vegna áranna 2015 og 2016. 2.2.2018 05:30
51 kynferðisbrot gegn börnum tilkynnt til lögreglu í fyrra Tilkynningum um kynferðisbrot gegn börnum fækkaði í fyrra samanborið við árin þar á undan. 40 prósent brota sem tilkynnt voru í fyrra eru enn í rannsókn. 29.1.2018 06:00
Aldursmörk hjá Strætó setja öryrkja í þriggja ára tómarúm Öryrkjar verða ellilífeyrisþegar við 67 ára aldur og missa þá örorkuafslátt sinn af fargjöldum Strætó. Afsláttarkjör fyrir eldri borgara miðast hins vegar við 70 ára aldur og þurfa öryrkjar því að greiða fullt verð í millitíðinni. 27.1.2018 07:00
Áfram sama sykurmagn í klassísku kóki Coca-Cola á Íslandi mun ekki breyta uppskriftinni að upprunalega kókinu í viðleitni sinni til að draga úr sykri í vörulínum sínum hér á landi um tíu prósent fyrir árið 2020. 27.1.2018 07:00
Áfram í haldi eftir kæru pilts Karlmaður á fimmtugsaldri, sem grunaður er um kynferðisbrot gegn ungum pilti um nokkurra ára skeið, var í gær úrskurðaður í áframhaldandi vikulangt gæsluvarðhald. 27.1.2018 07:00
Eldri borgarar vilja ganga skrefinu lengra og fara frítt með strætó "Að það skuli hafa tekið þennan tíma að fá niðurstöðu og excel-skjal er sérstakt og sýnir kannski hvernig almennt er komið fram við eldri borgara,“ segir Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB), um misræmi í aldursmörkum eldriborgaraafsláttar í borginni. 26.1.2018 07:00
Eldri borgarar í strætó snuðaðir um afslátt Farþegar Strætó teljast ekki eldri borgarar fyrr en þeir verða sjötugir. Aldursmörkin á afslætti voru hækkuð árið 2011 í hagræðingarskyni. Stjórn Strætó frestaði því að lækka mörkin aftur í 67 ár og vill vita hvað það myndi kosta. 25.1.2018 08:08
Íslendingar forpanta rafbíl í stórum stíl Nissan Leaf hefur verið vinsælasti og mest seldi rafbíll heims síðan hann kom fyrst á markað og hefur nýrrar kynslóðar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 24.1.2018 06:00
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun