Sigurður Mikael Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Grunaður um áralöng brot gegn pilti

Maður á fimmtugsaldri var á föstudag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti sem heimildir herma að hafi staðið yfir um nokkurra ára skeið þegar hann var barn og unglingur.

Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið

Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna.

Vagnar bíða á hafnarbakkanum í Kína

"Þeir bíða á hafnarbakkanum í Kína og innflytjandinn er að vinna í að koma þeim um borð í skip,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó bs., um rafmagnsvagnana sem keyptir hafa verið.

Leigubílstjórar hvergi bangnir

Þetta leggst misvel í menn enda menn mismunandi en heildin hræðist þetta ekki, segir Ástgeir Þorsteinsson, formaður Bifreiðastjórafélagsins Frama, um nætur­akstur Strætó bs.

Ilmolíur ógna velferð dýra

Matvælastofnun (MAST) varar gæludýraeigendur við mikilli notkun ilmolía á heimilum þar sem þær geta verið skaðlegar dýrum og þá einkum og sér í lagi köttum. Mikilvægt er að gæludýraeigendur takmarki aðgang gæludýra að þeim.

Sjá meira