Grunaður um áralöng brot gegn pilti Maður á fimmtugsaldri var á föstudag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti sem heimildir herma að hafi staðið yfir um nokkurra ára skeið þegar hann var barn og unglingur. 23.1.2018 06:00
Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. 22.1.2018 05:00
Vagnar bíða á hafnarbakkanum í Kína "Þeir bíða á hafnarbakkanum í Kína og innflytjandinn er að vinna í að koma þeim um borð í skip,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó bs., um rafmagnsvagnana sem keyptir hafa verið. 20.1.2018 07:00
Dómstólar ósammála um greiðslugetu Sindra Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til að gefa fyrrverandi starfsmanni Landsbankans sem dæmdur var í fangelsi í markaðsmisnotkunarmáli afslátt af sakarkostnaði. 20.1.2018 07:00
Matsmaður fyrir OR-húsið enn ófundinn Enn hefur ekki verið skipaður dómkvaddur matsmaður til að meta galla og tjón á vesturhúsi Orkuveitu Reykjavíkur (OR). 19.1.2018 07:00
Aldrei fleiri konur setið inni Samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun eru nú fimmtán konur vistaðar í fangelsum landsins 18.1.2018 11:00
Starfsmaður meðferðarheimilis kærður fyrir kynferðislega áreitni Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú kæru á hendur starfsmanni meðferðarstofnunar sem lögð var fram fyrir nokkrum vikum. 18.1.2018 06:00
Grunur um fjárdrátt og starfsfólk í miklu áfalli Fyrrverandi fjármálastjóri Malbikunarstöðvarinnar Höfða er grunaður um að hafa dregið sér 30 milljónir í starfi á sex ára tímabil. 13.1.2018 07:00
Leigubílstjórar hvergi bangnir Þetta leggst misvel í menn enda menn mismunandi en heildin hræðist þetta ekki, segir Ástgeir Þorsteinsson, formaður Bifreiðastjórafélagsins Frama, um næturakstur Strætó bs. 13.1.2018 07:00
Ilmolíur ógna velferð dýra Matvælastofnun (MAST) varar gæludýraeigendur við mikilli notkun ilmolía á heimilum þar sem þær geta verið skaðlegar dýrum og þá einkum og sér í lagi köttum. Mikilvægt er að gæludýraeigendur takmarki aðgang gæludýra að þeim. 12.1.2018 08:00
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun