Alþjóðlegir verslunardagar festa sig í sessi Verslun fyrir jólin dreifist yfir lengra tímabil en áður. 21.11.2018 19:45
Áberandi stöður torvelda atvinnuleit Fólk sem hefur gegnt áberandi stöðum í þjóðfélaginu getur átt erfitt með að fá nýja vinnu að sögn framkvæmdastjóra Hagvangs. 19.11.2018 18:30
Stór göt á botni Fjordvik Gert verður við sementsflutningaskipið Fjordvik til bráðabirgða áður en það verður flutt frá landinu með skipaflutningaskipi. 19.11.2018 11:21
Erfitt fyrir fyrrverandi þingmenn að fá vinnu Fréttastofa ræddi við hóp fyrrverandi þingmanna um atvinnuleit. 18.11.2018 15:00
Erlendir staðlar við áætlun kostnaðar Framkvæmdastjóri ráðgjafafyrirtækis telur mikilvægt að nota erlenda staðla til að meta áhættu við gerð kostnaðaráætlana. 15.11.2018 18:42
Kvikmyndin "Síðasti bærinn í dalnum“ endurunnin Starfsfólk Kvikmyndasafns Íslands er í skýjunum með nýjan filmuskanna sem getur skannað filmur yfir á stafrænt form. 14.11.2018 21:00
Tilraunaverkefni með breska sjúkrasamlaginu Framleiðendur smáforrits sem auðveldar fólki með sykursýki að skrá blóðsykursmælingar hefur verið boðið að taka þátt í tilraunaverkefni með breska sjúkrasamlaginu. 14.11.2018 20:30
Samið við Björgun um dýpkun Landeyjahafnar Vegagerðin hefur samið til þriggja ára við fyrirtækið Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum óttast að tækjakostur fyrirtækisins sé ekki nógu öflugur til verksins 14.11.2018 12:00
Fjordvik dregið til Hafnarfjarðar Sementsflutningaskipið Fjordvik er væntanlegt til Hafnarfjarðar í hádeginu. 13.11.2018 10:56
Umræða um sjálfsvíg opnari en áður Verkefnisstjóri hjá Embætti landlæknis segir umræðu um sjálfsvíg mun opnari en áður. 12.11.2018 21:30