Sighvatur Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Slæm sár meðhöndluð með íslensku þorskroði

Íslenskt þorskroð er töfralausn við meðhöndlun sára, segir bandarískur fótalæknir. Þorskroðið endurgerir líkamsvefi og nýtist meðal annars til að græða sár vegna sykursýki, við endurgerð á brjóstum og til að meðhöndla sár eftir bit skordýra.

Vinnuálag lækna sýni brot á kjarasamningum

Tæplega helmingur læknanema finnur fyrir einkennum síþreytu, samkvæmt könnun sem var gerð í tengslum við forvarnaverkefni gegn streitu hjá læknum og læknanemum.

66% lækna segjast vera undir of miklu álagi

Tveir af hverjum þremur læknum segjast vera undir ofurálagi og stór hluti þeirra er með einkenni kulnunar í starfi. Þetta kemur fram í nýrri könnun um líðan og starfsaðstæður lækna.

Sjá meira