Ragnar Þór: „Fagna því ef við fáum líflegar kosningar“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir gott að geta lagt störf sín í dóm félagsmanna en framundan er kjör til formanns og stjórnar í VR. 1.2.2019 15:00
Notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist umfram spár Notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist meira en spálíkön gerðu ráð fyrir, segir upplýsingafulltrúi Veitna. Framkvæmdum við stækkun Hellisheiðarvirkjunar var flýtt vegna þessa. 1.2.2019 12:15
Slæm sár meðhöndluð með íslensku þorskroði Íslenskt þorskroð er töfralausn við meðhöndlun sára, segir bandarískur fótalæknir. Þorskroðið endurgerir líkamsvefi og nýtist meðal annars til að græða sár vegna sykursýki, við endurgerð á brjóstum og til að meðhöndla sár eftir bit skordýra. 28.1.2019 19:30
Bára um endurkomu Klaustursþingmanna: „Það sökk svolítið hjartað í mér“ Um tvö hundruð manns komu saman í kuldanum á Austurvelli í dag og kröfðust afsagnar hina svokölluðu Klaustursþingsmanna. 27.1.2019 19:45
Vinnuálag lækna sýni brot á kjarasamningum Tæplega helmingur læknanema finnur fyrir einkennum síþreytu, samkvæmt könnun sem var gerð í tengslum við forvarnaverkefni gegn streitu hjá læknum og læknanemum. 27.1.2019 12:45
Þrír af hverjum fjórum læknum opnir fyrir einkarekinni heilsugæslu 76% lækna eru opin fyrir einkarekinni heilsugæslu. Í nýrri könnun kemur fram að tæplega helmingur lækna telur að ekki einungis ríkið eigi að reka sjúkrahús. 22.1.2019 18:45
Um helmingur lækna vill endurskoða reglur um frítökurétt Um helmingur lækna telur að endurskoða þurfi reglur um frítökurétt, samkvæmt nýrri könnun sem var gerð fyrir Læknafélag Íslands. 22.1.2019 12:00
Tveir af hverjum þremur segjast vera undir ofurálagi Læknadagar hófust í Hörpu í dag og þar er meðal annars fjallað um nýja og viðmikla könnun á því hvernig læknum líður í vinnunni. 21.1.2019 22:26
Sjókæling um borð hámarkar gæði og geymsluþol afla Sjókæling er ein af nýjustu aðferðunum til að kæla afla um borð í fiskiskipum án þess að nota ís. 21.1.2019 19:00
66% lækna segjast vera undir of miklu álagi Tveir af hverjum þremur læknum segjast vera undir ofurálagi og stór hluti þeirra er með einkenni kulnunar í starfi. Þetta kemur fram í nýrri könnun um líðan og starfsaðstæður lækna. 21.1.2019 00:00