Máli Eflingar gegn Mönnum í vinnu og Eldum rétt vísað frá Kröfum Eflingar á hendur starfsmannaleigunnar MIV, sem áður hét Menn í vinnu, forsvarsmönnum hennar, og fyrirtækisins Eldum rétt hefur verið vísað frá dómi. Eflingu hefur verið gert að greiða fjórar milljónir í málskostnað vegna lögsóknarinnar. 24.2.2021 15:38
Enginn lögregluþjónn ákærður vegna dauða Daniel Prude Enginn lögregluþjónn verður ákærður vegna dauða Daniels Prude í Bandaríkjunum. Hann dó eftir að hann var handjárnaður og hetta sett á hann eftir að hann hljóp nakinn um götur Rochester í New York. 24.2.2021 11:01
Hótel Rúanda hetjan sökuð um hryðjuverk Paul Rusesabagina er sagður hafa bjargað rúmlega tólf hundruð manns sem hann skýldi á hóteli sínu í þjóðarmorðinu í Rúanda 1994. Hann var hylltur sem hetja, naut heimsfrægðar þegar kvikmyndin Hotel Rwanda með Don Cheadle kom út árið 2004 og fékk frelsisorðu forseta Bandaríkjanna árið 2005. 24.2.2021 06:16
Yfirtakan: Diamondmynxx spilar Warzone og Amnesia Rebirth Diamondmynxx tekur yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og mun hún spila Warzone og hryllingsleikinn Amnesia Rebirth. 23.2.2021 19:30
Líðan Filippusar sögð betri Líðan Filippusar prins, hertoga af Edinborg, er sögð á uppleið. Ku hann vera að bregðast vel við meðferð vegna sýkingar. Hann var lagður inn á sjúkrahús í Lundunúm í síðustu viku. 23.2.2021 16:21
Misstu af átta tækifærum til að sjá mann synda til Suður-Kóreu Hermenn Suður-Kóreu tóku ekki eftir manni frá Norður-Kóreu sem birtist átta sinnum á upptökum og setti viðvörunarkerfi í gang meðan hann synti til suðurs með ströndum Kóreuskaga. 23.2.2021 15:06
Verðandi faðir dó í sprengingu við undirbúning hverskynsveislu Bandarískur maður sem átti von á sínu fyrsta barni dó á sunnudaginn. Þá var hann að smíða sérstakan búnað til að nota við athöfn þar sem hann og kona hans ætluðu að opinbera kyn barns þeirra, í svokallaðri hverskynsveislu. 23.2.2021 10:06
Ísraelar byrja að opna hagkerfið og búið að bólusetja þriðjung þjóðarinnar Ráðamenn í Ísrael felldu í dag niður stóran hluta aðgerða sem ætlað hefur verið að sporna gegn útbreiðslu nýju kórónuveirunnar þar í landi. Fyrirtæki voru opnuð í massavís en búið er að bólusetja rúman þriðjung þjóðarinnar eða um þrjár milljónir manna. 21.2.2021 14:59
Nunna sem barðist fyrir réttlæti eftir grimmilega meðferð í Gvatemala dáin Dianna Ortiz, áhrifamikil bandarísk nunna, dó nýverið úr krabbameini. Hún hjálpaði við að svipta hulunni af aðkomu Bandaríkjanna að ódæðum hermanna í Gvatemala á árum áður, eftir að hún var handsömuð af hermönnum, pyntuð og nauðgað ítrekað. 21.2.2021 13:29
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sóttvarnalæknir mun skila tillögum að næstu sóttvarnaaðgerðum í dag. Heilbrigðisráðherra gerir ráð fyrir talsverðum tilslökunum í framhaldinu. 21.2.2021 11:40