Fréttamaður

Samúel Karl Ólason

Samúel Karl er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tíu ára fangelsi fyrir að sprauta ókunnuga konu með sæði

Thomas Stemen var í síðustu viku dæmdur til tíu ára fangelsisvistar fyrir að ráðast á konu í matvöruverslun í fyrra og sprauta sæði í hana. Stemen stakk Katie Peters í rassinn með sprautu sem innihélt sæði úr honum og sprautaði í hana.

Mánudagsstreymið: Byssur og boltar hjá GameTíví

Fjölbreytnin verður í fyrirrúmi í Mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Strákarnir munu bæði spila körfubolta og fremja bankarán og þar að auki verður farið yfir það besta frá kynningu Sony í síðustu viku.

Stærðarinnar skepna virtist fljúga yfir eldgosið

Um stund laugardagskvöld virtist sem rauðglóandi skepna hefði flogið yfir eldgosið í Geldingadölum. Það var í það minnsta frá Perlunni en ljósið frá eldgosinu lenti þannig á reyknum að auðvelt var að sjá fljúgandi dýr.

Oddvitaáskorunin: Gerðist óvænt garðyrkjukona

Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum.

Sjá meira