William Shatner er elsti geimfari jarðarinnar Geimskot Blue Origin þar sem níræði leikarinn William Shatner varð elsti maður jarðarinnar til að fara út í geim, heppnaðist vel. Eftir að vera skotið á loft frá Texas lentu geimfararnir nýju heilu og höldnu annarsstaðar í ríkinu. 13.10.2021 15:00
Tæknirisarnir keppast um athygli í næstu viku Nóg verður um að vera fyrir aðdáendur nýrra tækja í næstu viku. Stærstu tæknirisar heimsins eru allir að fara að kynna ný tæki, tól og hugbúnað þrjá daga í röð. 13.10.2021 14:45
Skortur sagður koma niður á framleiðslu iPhone 13 Apple mun líklega draga úr fjölda iPhone 13 sem til stendur að framleiða vegna heimslægs skorts á hálfleiðurum. Skorturinn er að koma niður á helstu tekjulind tæknirisans. 13.10.2021 13:28
Squid Game: Barnaleikir eru dauðans alvara Þættirnir Squid Game frá Suður-Kóreu eru orðnir vinsælustu þættir Netflix í sögu streymisveitunnar. Þættirnir þykja varpa ljósi á samfélagsleg vandamál í Suður-Kóreu og víðar. 13.10.2021 11:34
Queens: Fjölmennt og spennuþrungið kvöld Það verður fjölmennt og spennuþrungið streymi hjá Queens í kvöld. Krakkarnir í Babe Patrol og Sandkassanum munu ganga til liðs við þær og spila leikinn Deceit. 12.10.2021 20:41
„Ég vil horfa á þennan hnött og meta fegurð hans“ Leikarinn William Shatner fer út í geim á morgun. Það mun hann gera með þremur öðrum geimförum um borð í geimfarinu NS-18. Hinum níræða Shatner og geimförunum verður svo skotið á loft af starfsmönnum Blue Origins. 12.10.2021 15:49
Æfðu að lenda hermönnum á strönd skammt frá Taívan Her Kína hélt nýverið æfingar í að lenda hermönnum af sjó. Þær æfingar voru gerðar í héraðinu sem er andspænis Taívan. Æfingarnar hafa þó ekki verið beintengdar mjög aukinni spennu milli Kína og Taívans. 12.10.2021 15:06
Ghostface mætir aftur til að hrella ung- og gamalmenni Ghostface er mættur aftur og þetta sinn er það persónulegt. Svo virðist það allavega vera samkvæmt fyrstu stiklu nýjustu Scream-myndarinnar sem frumsýnd var í dag. 12.10.2021 13:32
„Að sjálfsögðu er áherslumunur milli flokkanna“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði stjórnarmyndunarviðræður hafa gengið ágætlega. Á þeim tveimur vikum sem þær hefðu staðið yfir hefði verið farið yfir mörg ólík málefni. 12.10.2021 12:51
Gefa sér þann tíma sem þarf Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir hann og formenn Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, vilja vanda sig í stjórnarmyndunarviðræðum. Það séu áskoranir í viðræðunum sem hafi ekki verið leystar á síðustu fjórum árum og það sé verið að vinna í því. 12.10.2021 12:24