Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Setja á laggirnar íbúarekið leigufélag í Hafnarfirði

Í ljósi ástands og aðstæðna á íbúðamarkaði í dag og mikillar eftirspurnar eftir húsnæði í Hafnarfirði telur sveitarfélagið að allar forsendur séu til staðar til að leigjendur komi sjálfir að rekstri og utanumhaldi um leigu á almennum íbúðum.

Sextíu íbúðir fyrir eldri borgara

Samkvæmt viljayfirlýsingu sem undirrituð var í gær mun Byggingarsamvinnufélagið Samtök aldraðra byggja 60 íbúðir fyrir eldri borgara á reit Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð.

Rotturnar sleikja líka sólina í borginni

Íbúar í Vesturbænum hafa á Facebook vakið athygli á rottugangi. Starfsmaður meindýravarna Reykjavíkurborgar segir að ekki sé meiri rottugangur á svæðinu en venjulega. Rottur eiga það til að birtast á götum borgarinnar þegar hlýnar.

Sjá meira