Setja á laggirnar íbúarekið leigufélag í Hafnarfirði Í ljósi ástands og aðstæðna á íbúðamarkaði í dag og mikillar eftirspurnar eftir húsnæði í Hafnarfirði telur sveitarfélagið að allar forsendur séu til staðar til að leigjendur komi sjálfir að rekstri og utanumhaldi um leigu á almennum íbúðum. 16.6.2017 07:00
Katar kaupir orustuflugvélar af Bandaríkjamönnum Stutt er síðan að Donald Trump Bandaríkjaforseti ásakaði stjórnvöld í Katar um að styðja við hryðjuverk. 15.6.2017 21:00
Brexit gæti leitt til greiðari markaðsaðgangs fyrir Ísland Bæði tækifæri og áskoranir fyrir Ísland og Íslendinga fylgja útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Sérfræðingur í utanríkisráðuneytinu segir Breta vilja vinna áfram að traustu viðskiptasambandi við Ísland. 15.6.2017 07:00
„Maður verður algerlega hjálparvana gagnvart svona atburði" Kristín Ólafsdóttir hefur tekið þátt í að aðstoða þá sem misstu heimili sín í London og segir mikinn samhug vera í samfélaginu. 15.6.2017 07:00
Sextíu íbúðir fyrir eldri borgara Samkvæmt viljayfirlýsingu sem undirrituð var í gær mun Byggingarsamvinnufélagið Samtök aldraðra byggja 60 íbúðir fyrir eldri borgara á reit Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð. 15.6.2017 07:00
Þurfum að mennta verslunarfólk betur til að keppa við erlendar keðjur Fjárfesta þarf í mannauði íslenskra verslana til að keppa við erlenda keppinauta. Engin samfelld námsleið er í boði fyrir þá sem vilja mennta sig og sérhæfa í verslun. Afkoma verslananna versnar ef ekki er endurfjárfest í þeim. 14.6.2017 10:00
Fær tvo milljarða fyrir að hætta í vinnunni Marissa Mayer mun hætta sem framkvæmdastjóri Yahoo eftir að Verizon gengur frá kaupsamningi á fyrirtækinu. 13.6.2017 16:10
Annata kaupir breskt hugbúnaðarfyrirtæki Starfsmenn sameinaðs félags verða 170 í 12 löndum. 13.6.2017 15:43
Rotturnar sleikja líka sólina í borginni Íbúar í Vesturbænum hafa á Facebook vakið athygli á rottugangi. Starfsmaður meindýravarna Reykjavíkurborgar segir að ekki sé meiri rottugangur á svæðinu en venjulega. Rottur eiga það til að birtast á götum borgarinnar þegar hlýnar. 13.6.2017 07:00
Mikilvægt að láta reyna aftur á sykurskattinn Niðurstöður nýrrar meistararitgerðar benda til þess að sykurskattur geti haft áhrif á neyslu fólks ef hann er nógu hár. 12.6.2017 07:00