Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dýr­lingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar

Southampton náði í óvænt stig gegn West Ham United í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þar með hefur Southampton jafnað stigafjölda Derby County frá tímabilinu 2007/08 en það tímabilið fékk Derby lægsta stigafjölda í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Stór­sigur Villa gal­opnar bar­áttuna um Meistara­deildarsæti

Aston Villa lét vonbrigði vikunnar gegn París Saint-Germain ekki á sig fá og rúllaði yfir Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Villa Park 4-1 og baráttan um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð galopin.

Mögnuð endur­koma mikil­væg í toppbaráttunni

Barcelona virtist vera að missa af tveimur stigum í toppbaráttu La Liga, efstu deildar karla í knattspyrnu á Spáni, þegar liðið fékk vítaspyrnu gegn Celta Vigo þegar komið var langt fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur í Katalóníu 4-3 og Börsungar auka forskot sitt á toppi deildarinnar.

Lena Margrét til Sví­þjóðar

Lena Margrét Valdimarsdóttir mun ganga í raðir sænska efstu deildarliðsins Skara HF frá Fram þegar tímabilinu hér heima lýkur.

Sjá meira