Google í miðaldrakrísu Á yfirborðin virðist allt slétt og fellt en efasemdir og órói krauma undir niðri. Google hefur þróast í að verða nákvæmlega eins fyrirtæki og stofnendur sögðu fyrir tveimur áratugum að yrði aldrei. 4.8.2020 10:00
Rekstur líklegri til að ganga upp ef stofnendur eru 35 ára eða eldri Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum árið 2018 er líklegra að rekstur fyrirtækis gangi upp til frambúðar ef stofnendur eru 35 ára eða eldri þegar rekstur hefst. 29.7.2020 10:00
Fréttafíkill sem hjólar, syndir eða æfir á kvöldin og elskar Hornstrandir Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr fyrir svörum Sigríður Hallgrímsdóttir, eða Sirrý, en hún starfar sem verkefnastjóri hjá fyrirtækinu Alva. 25.7.2020 10:00
Matvöruverslun sem virkar eins og strætó Ýmsar nýjungar eru að verða til í kjölfar kórónuveirunnar. Til dæmis matvöruverslun sem keyrir um eins og strætó. 24.7.2020 10:00
Þríeykið gott dæmi um að teymi virka betur en einstaka stjórnendur Pétur Arason segir teymi vera leiðtoga framtíðarinnar frekar en að áhersla sé lögð á einstaka stjórnendur og hið hefðbundna pýramídaskipurit. 22.7.2020 10:00
Oft erfitt fyrir útivinnandi foreldra að rækta vinskap Að rækta sambandið við góða vini hjálpar okkur að standa okkur betur í vinnunni og við eigum auðveldara með standast álag og streitu. 20.7.2020 10:00
Netflix er harður húsbóndi og allir í góðum gír hjá SÁÁ Nýr formaður SÁÁ segist ekki gera ráð fyrir fleiri leiðinlegum fréttum af samtökunum á næstunni. Einar Hermannsson er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. 18.7.2020 10:00
Leiðir til að lifa af leiðinlegt föstudagssíðdegi Það kannast margir við það að fljótlega eftir hádegi á föstudögum er hreinlega ekkert að gera í vinnunni annað en að bíða eftir því að klukkan verði fjögur eða fimm. 17.7.2020 10:00
„Stjórnandi sem er undirlagður af streitu er ekki að sýna sínar bestu hliðar“ Stjórnandi sem er undirlagður af streitu og álagi sýnir ekki sínar bestu hliðar og er ekki góð fyrirmynd fyrir starfsfólk. 15.7.2020 10:37