Góð ráð: „Áskorun að stjórna tímanum í fjarvinnu“ Ingrid Kuhlman hefur kennt tímastjórnun til fjölda ára og gefur okkur hér nokkur góð ráð fyrir árangursríka tímastjórnun í fjarvinnu. 11.6.2020 10:00
Ríkið: „Covid flýtti í raun bara þróun sem var að verða“ Vinnustaðir eru að breytast hratt þessi misserin og það á við um vinnustaði hins opinbera eins og í einkageiranum. 10.6.2020 13:00
Fækkun ferðalaga, breytt fundarmenning og ný tækifæri fyrir alþjóðlegt umhverfi „Þessi faraldur hefur gefið alþjóðlegum fyrirtækjum tækifæri til að prófa aðstæður sem áður voru ekki taldar henta eða ganga upp,“ segir Valdís Arnórsdóttir hjá Marel. 10.6.2020 11:00
Gjörbreyttir vinnustaðir um land allt: „Búseta starfsmanna skiptir í raun ekki máli“ Vinnustaðir um land allt eru að taka stakkaskiptum í kjölfar kórónufaraldurs. Fjarfundir færa fólkið nær hvort öðru þannig að höfuðborg og landsbyggð eru ekki eins aðskilin. Fjarvinna virðist stefna í að verða hluti af baráttunni við loftlagsvánna. 10.6.2020 09:00
Starfsmennirnir eru „fjölskylda“ og samráð um launalækkun Ein leiðin til að mæta breyttri veröld í atvinnulífinu í kjölfar kórónufaraldurs er að beita öðruvísi stjórnunarleiðum og hér fer Pétur Arason hjá Manino í gegnum tvær dæmisögur frá Bandarískum forstjórum. 9.6.2020 10:00
Það sem gerir sumarfríið þitt svo gott fyrir vinnuveitandann Eitt það besta sem þú getur gert fyrir vinnuveitandann þinn er að njóta sumarfrísins. 8.6.2020 10:00
Álverin eins og lítil þorp og hvorki rithöfundar né blaðamenn fá fjölskyldufrí Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls, segir vel hafa gengið hjá íslensku álverunum að halda starfseminni gangandi í samkomubanni. 6.6.2020 10:00
Að borða hádegismat með starfsfélögunum Það er allur gangur á því hvernig við nýtum matartímann okkar. Sumir taka með sér nesti. Aðrir kíkja á næsta veitingastað. Enn aðrir borða í mötuneyti vinnustaðarins og sumir skjótast til að afgreiða einhver erindi. 5.6.2020 09:00
Súkkulaði í vinnunni og fleiri góð ráð við syfju Dökkt súkkulaði er eitt af því sem getur hjálpað okkur þegar syfja sækir að okkur í vinnu en allir kannast við að syfja stundum í vinnunni, þrátt fyrir góðan nætursvefn. 4.6.2020 11:00
Góðir stjórnarhættir hafa þróast og eru klárir í nýsköpun Rannsóknir sýna að stjórnir félaga hafa ekki tekið umræðu um nýsköpun alvarlega en stjórnarhættir hafa þróast þannig að stjórnir eru tilbúnar til að taka þátt í því starfi segir Dr. Eyþór Ívar Jónsson forstöðumaður StjórnarAkademíunnar í fyrri hluta af tveimur greinum þar sem rætt er um hlutverk stjórna í nýsköpun og viðspyrnu. 4.6.2020 09:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent