Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood

Liverpool fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og United menn voru eftir leikinn í skotfæri hjá einum af knattspyrnusérfæðingum enska boltans.

Duplantis vann Warholm í 100 metra hlaupinu

Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis hafði betur á móti norska 400 metra grindahlauparanum Karsten Warholm í sérstöku 100 metra hlaupi í Zürich í kvöld.

Kristján fagnaði sigri í fyrsta leiknum með SAH

Kristján Örn Kristjánsson og félagar í SAH, Skanderborg Aarhus Håndbold, unnu flottan þriggja marka heimasigur á Mors-Thy Håndbold, 28-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá meira