Gaf dýrunum verðlaunaféð sitt frá Ólympíuleikunum Úkraínski Ólympíumeistarinn og heimsmethafinn Yaroslava Mahuchikh fór öðruvísi leið þegar kom að verðlaunafé hennar frá Ólympíuleikunum í París. 4.9.2024 23:15
Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Liverpool fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og United menn voru eftir leikinn í skotfæri hjá einum af knattspyrnusérfæðingum enska boltans. 4.9.2024 22:46
Vildu lyfjaprófa leikmenn sem létust fyrir löngu síðan Norska lyfjaeftirlitið er ekki að koma vel út eftir að fulltrúar þess mættu til að lyfjaprófa leikmenn í norska karlalandsliðinu í fótbolta í upphafi vikunnar. 4.9.2024 22:21
Enginn Messi eða Ronaldo í fyrsta sinn síðan 2003 Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru hvorugir tilnefndir til Gullboltans, Ballon d'Or, sem besti knattspyrnumaður heims á árinu 2024. Listinn var gefinn út í kvöld. 4.9.2024 21:12
Hákon dregur sig út úr landsliðshópnum Hákon Arnar Haraldsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í fyrstu leikjum liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. 4.9.2024 20:32
Duplantis vann Warholm í 100 metra hlaupinu Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis hafði betur á móti norska 400 metra grindahlauparanum Karsten Warholm í sérstöku 100 metra hlaupi í Zürich í kvöld. 4.9.2024 20:20
Amanda skoraði þegar Twente tryggði sér úrslitaleik á móti Val Amanda Andradóttir mun mæta sínum gömlu félögum í Val í hreinum úrslitaleik um sæti í næstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. 4.9.2024 18:53
Kristján fagnaði sigri í fyrsta leiknum með SAH Kristján Örn Kristjánsson og félagar í SAH, Skanderborg Aarhus Håndbold, unnu flottan þriggja marka heimasigur á Mors-Thy Håndbold, 28-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.9.2024 18:40
Eyjamenn án tveggja leikmanna í kvöld vegna mistaka Valur og ÍBV spila í kvöld opnunarleikinn í Olís deild karla í handbolta en gestirnir úr Vestmannaeyjum vera vængbrotnir í þessum leik. 4.9.2024 18:16
Alexandra fagnaði sigri í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í ítalska félaginu Fiorentina eiga enn möguleika á því að komast í Meistaradeildina í vetur. 4.9.2024 18:05