Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Glódís Perla til­nefnd til Gullboltans

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og þýska stórliðsins Bayern München, var í kvöld tilnefnd til Gullboltans, Ballon d’Or.

Efa­semdir annarra hvöttu Söru Björk á­fram

Sara Björk Gunnarsdóttir er í sviðsljósinu í nýju átaki Alþjóðlegu leikmannasamtakanna þar sem markmiðið er að auðvelda knattspyrnukonum að komast aftur inn á fótboltavöllinn eftir barnsburð.

Guardiola birtist ó­vænt á bóka­safni í Osló

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur séð sinn fremsta mann skora sjö mörk í fyrstu þremur umferðunum í ensku úrvalsdeildinni. Hann ákvað að skella sér til heimalands Erlings Haaaland í landsleikjahléinu.

Setti soninn sinn ofan í bikarinn

Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler hefur átt stórkostlegt ár í golfinu en hann fylgdi eftir Ólympíugullinu í París með því að vinna úrslitakeppni bandarísku mótaraðarinnar um helgina.

Sjá meira