Ronaldo skoraði landsliðsmark númer 131 Cristiano Ronaldo var á skotskónum í kvöld þegar Portúgal vann sigur á Króatíu í A-deild Þjóðadeildarinnar. 5.9.2024 20:47
Hákon með brotið bein í fæti og ekki fleiri landsleikir á árinu Íslenska landsliðið verður væntanlega án Hákonar Arnars Haraldssonar út árið vegna þess að meiðsli hans frá æfingu liðsins eru það alvarleg. 5.9.2024 19:43
Alfreð að leita sér að nýju félagi Alfreð Finnbogason mun ekki spila áfram með belgíska félaginu Eupen og er að leita sér að nýju félagi. 5.9.2024 19:26
Stjörnuframherjar Svía redduðu málunum Svíar byrjuðu Þjóðadeildina með 3-0 sigri á Aserbajdsjan i Bakú í dag en sænska liðið er í C-deild Þjóðadeildarinnar. 5.9.2024 18:52
Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Íslendingaliðin Gummersbach og MT Melsungen fögnuðu bæði sigri í fyrstu umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í kvöld. 5.9.2024 18:49
Alex Morgan ófrísk og að hætta í fótbolta Bandaríska fótboltastjarnan Alex Morgan hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu en þetta tilkynnti hún í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. 5.9.2024 18:03
Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer er ekki í leikmannahópi Chelsea fyrir komandi Sambandsdeild Evrópu. 5.9.2024 17:32
Barkley hneykslast á smásálarlegum konum í kringum WNBA NBA goðsögnin Sir Charles Barkley er allt annað en hrifinn af meðferðinni á nýliðanum Caitlin Clark í umfjöllun kvenna um WNBA deildina í Bandaríkjunum. 5.9.2024 07:03
Raygun þykir þetta mjög leiðinlegt Ástralski breikdansarinn Rachael „Raygun“ Gunn hefur nú veitt sitt fyrsta viðtal eftir allt fjaðrafokið á Ólympíuleikunum í París þar sem tilþrif hennar urðu heimsfræg og efni í hvern samfélagsmiðlabrandarann á fætur öðrum. 5.9.2024 06:32
Dagskráin í dag: NFL deildin af stað og Cristiano Ronaldo Næstum því sjö mánaða bið er loksins á enda. NFL deildin fer aftur af stað í kvöld og opnunarleikur Kansas City Chiefs og Baltimore Ravens er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. 5.9.2024 06:02