Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Eygló Fanndal Sturludóttir skrifaði nýjan kafla í lyftingasögu Íslendinga á dögunum þegar hún varð Evrópumeistari fullorðinna í ólympískum lyftingum. 6.5.2025 07:00
Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Trent Alexander-Arnold yfirgefur Liverpool þegar samningur hans rennur út í lok júní og fer til Real Madrid á frjálsri sölu. Spænska stórliðið vill þó fá hann fyrr og vill nú viðræður við foráðamenn Liverpool. 6.5.2025 06:32
Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? Það eru beinar útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum 6.5.2025 06:02
„Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Nikola Jokic var í góðu skapi eftir sigur Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í oddaleik um sæti í annarri umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. 5.5.2025 23:20
Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Fyrirliði Grindvíkinga átti mjög erfitt eftir tapleikinn á móti Stjörnunni í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. 5.5.2025 23:11
Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Argentínumaðurinn Alexis Mac Allister hefur átt frábært tímabil á miðju Liverpool og skoraði meðal annars glæsimark í sigrinum á Tottenham sem færði liðinu Englandsmeistaratitilinn. 5.5.2025 23:01
Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Désiré Doué hefur slegið í gegn á þessu tímabili enda kominn í stórt hlutverk hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain. 5.5.2025 22:31
Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild kvenna í handbolta. 5.5.2025 21:09
Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Crystal Palace og Nottingham Forest gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 35. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 5.5.2025 21:01
Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir var í kvöld valin besti markvörður ítölsku deildarinnar, Seríu A. 5.5.2025 20:26