Forseti Márítíus segir af sér Forseti Márítíus, Ameenah Gurib-Fakim, segir af sér í skugga ásakana um að hafa notað greiðslukort góðgerðasamtaka í eigin þágu. 18.3.2018 19:12
Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. 18.3.2018 18:42
Alvarlegt hafi rússneska mafían myrt í Lundúnum Baldur Þórhallson og Jóna Sólveig Elínardóttir ræddu alþjóðamálin í Víglínunni í morgun. 17.3.2018 17:50
Tilfinningaríkur samstöðufundur vegna Afrín Fjöldi fólks lagði leið sína niður í miðbæ til að sýna samstöðu með íbúum Afrín-héraðs í Sýrlandi. 17.3.2018 15:42
Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. 17.3.2018 11:48
Eldri hjón með 300 grömm af kókaíni innvortis Tollverðir stöðvuðu hjónin við komuna til landsins og voru þau í kjölfarið handtekin. 17.3.2018 10:05
Verkfræðingur varaði við sprungum Tveimur dögum áður en brúin hrundi hafði verkfræðingur varað við sprungum í verkinu. 17.3.2018 09:41
Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi við Kirkjubæjarklaustur Vegurinn er lokaður í báðar áttir. 11.3.2018 16:57