Gleðitár Ara vekja athygli út fyrir landsteinana Ari Ólafsson söng sig inn í hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar í söngvakeppninni. 11.3.2018 15:33
„Það er eitthvað mikið að gerast í verkalýðshreyfingunni“ Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, gerði hallarbyltingu innan verkalýðshreyfingarinnar að umfjöllunarefni sínu. 11.3.2018 14:06
Þurfi að styrkja umgjörð kennarastarfsins Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra vill styrkja umgjörð kennarastarfsins. 11.3.2018 13:00
Bono bálreiður vegna eineltis innan góðgerðasamtaka Bono er miður sín að hafa ekki tekist að vernda starfsmenn sína. 11.3.2018 11:42
Stærðarinnar grjót hafnaði á þjóðvegi eitt Vegfarendur létu vita af því að stærðarinnar grjót væri á þjóðvegi eitt og mætti starfsmaður Vegagerðarinnar strax á svæðið. 11.3.2018 11:02
Steve Bannon hvetur Le Pen og félaga til að vera stoltir þjóðernissinnar Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta, er gestafyrirlesari á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar. 11.3.2018 10:30
Meðvirkni og ótti við breytingar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði jafnréttismál, fjölþjóðasamvinnu og frjálslyndi að umfjöllunarefni sínu í stefnuræðu. 10.3.2018 16:51
Brandenburg sópaði til sín flest verðlaun á Lúðrinum Auglýsingastofan Brandenburg hlaut verðlaun fyrir Herferð ársins á Lúðrinum í gær. 10.3.2018 15:57
Adda María Jóhannsdóttir nýr oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Framboðslisti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði var samþykktur í morgun. 10.3.2018 14:50
Leiðréttir oddvita Framsóknar í borginni Guðmundur, markaðs-og upplýsingafulltrúi Strætó segir mikilvægt að rétt sé farið með staðreyndir í stjórnmálaumræðunni. 10.3.2018 14:09