Tvískipting elítu og almennings í vestrænum samfélögum Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, gerði ákvarðanir kjararáðs að umfjöllunarefni sínu. 13.5.2018 20:30
Maður stunginn fyrir utan Konunglega þjóðleikhúsið í Lundúnum Verðlaunahátíðin Bafta er í gangi í námunda við vettvang árásarinnar. 13.5.2018 19:46
Verða viðstödd þegar sendiráðið verður flutt til Jerúsalem Sendiráð Bandaríkjanna verður flutt til Jerúsalem á morgun. 13.5.2018 18:15
Vinur árásarmannsins handtekinn í Strassborg Árásarmaðurinn, Khamzat Azimov, ólst upp í Strassborg. 13.5.2018 17:20
Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13.5.2018 16:22
Ashley Judd í mál við Harvey Weinstein Harvey Weinstein á að hafa beitt áhrifum sínum í Hollywood til að koma í veg fyrir framgang Judd í starfi. 30.4.2018 23:53
Yfir fjögur þúsund hafa skrifað undir yfirlýsingu: „Ótti og kvíði verðandi foreldra er nú á ábyrgð stjórnvalda“ Verðandi foreldrar hafa áhyggjur af gangi mála. 30.4.2018 23:15
Ber traust til Braga þrátt fyrir að hann hafi farið út fyrir valdsvið sitt Ásmundur Einar Daðason, félags-og jafnréttismálaráðherra, segist bera fullt traust til Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. 30.4.2018 22:53
Meirihlutinn trúir leiðtoga Norður-Kóreu Meirihluti íbúa Suður-Kóreu trúir því að Kim Jong Un standi við orð sín. 30.4.2018 21:36
Votlendissjóður tekur til starfa Votlendissjóðurinn tók formlega til starfa í dag en tilgangur hans er að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda. 30.4.2018 20:49