Þungt hljóð er í íbúum Þorlákshafnar Eins og við sögðum frá í fréttum í gærkvöldi þá hefur Frostfiskur ákveðið að hætta allri starfsemi í Þorlákshöfn og flytja með fiskvinnsluna til Hafnarfjarðar. 17.11.2017 19:50
Fimmtíu störf í uppnámi í Þorlákshöfn Stærsti vinnuveitandi staðarins hefur ákveðið að skella í lás og flytja alla starfsemina á höfuðborgarsvæðið. 15.11.2017 19:37
Ný Einangrunarstöð fyrir holdanaut á Íslandi Fjörutíu fósturvísar úr norskum Aberdeen Angus holdagripum er nú komnir til landsins og bíða þess að vera komið fyrir í 36 kúm í nýrri einangrunarstöð á Stóra Ármóti í Flóa. 11.11.2017 20:14
Svisslendingar brjálaðir í íslenskt skyr Starfsmenn Mjólkursamsölunnar komu heim hlaðnir verðlaunum fyrir skyrið nýlega á matvælasýningu í Herning í Danmörku þar sem Ísey skyr með bökuðum eplum fékk heiðursverðlaun 4.11.2017 20:25
Hringlaga hjúkrunarheimili hlutskarpast Nýtt hjúkrunarheimili mun rísa á Selfossi á næstu þremur árum með sextíu herbergjum. Heimilið sem mun kosta 1,6 milljarð króna verður hringlaga með einka svölum fyrir heimilismenn og góðu útsýni. 30.10.2017 21:00
Lúðótt lamb sigraði fegurðarsýningu Það er ekki á hverjum degi sem lúðótt lamb sést í hópi þar sem áhorfendur velja fegursta lambið. Þetta gerðist þó á fjárlitasýningu í Holta og Landsveit þar sem gimbrin Lokbrá sigraði fegurðarsýninguna með miklum yfirburðum, enda lúðótt. 22.10.2017 22:00
Starfs- og heimilismenn vinna að sláturgerðinni saman Á dvalarheimilinu Lundi á Hellu eru tekin 85 slátur þar sem starfsmenn og heimilismenn vinna að sláturgerðinni saman. 15.10.2017 22:14
Viðbrögð við fjöldamorðum æfð á Selfossi Árás tveggja hryðjuverkamanna sett á svið sem komu askvaðandi inn í skólann og skutu á nokkra nemendur. 14.10.2017 18:30
113 af 160 nemendum Menntaskólans að Laugarvatni í kór skólans Stjórnandi kórs Menntaskólans að Laugarvatni er nánast með alla nemendur skólans í kórnum hjá sér, eða 113 af 160 nemendum. 8.10.2017 21:13
Fagnaðarfundir þegar sænskur eigandi hitti íslenska hestinn sinn í fyrsta sinn Hestinn sem átti að fara í sláturhús keypti Maria fyrir tveimur árum. Hún segir að augu hestsins hafi sagt henni að hún ætti að kaupa hann. 7.10.2017 20:46