Ný brú yfir Ölfusá fyrir fimm milljarða Ný brú yfir Ölfusá verður stagbrú með sextíu metra háum turni. Brúin mun létta á umferð á núverandi brú sem er orðinn rúmlega 70 ára gömul og farin að láta á sjá. 24.9.2017 22:45
Áhugi fyrir sameiningu sveitarfélaga í Rangárvallasýslu Mikill áhugi er á sameiningu sveitarfélaga í Rangárvallasýslu ef marka má sveitarstjórana á Hellu og Hvolsvelli því báðir vilja þeir sjá sameiningu sveitarfélaganna. 23.9.2017 22:46
Mikið af heitu vatni hefur fundist á Selfossi Unnið er að því að meta afköst borholu fyrir heitt vatn við Jórutún á Selfossi. Vatni þaðan gæti verið veitt í dreifikerfi á svæðinu á næstu vikum. 21.9.2017 11:02
Færðu HSU lífsmarkatæki á aldarfjórðungsafmælinu Félagar í Oddfellow-stúkunum Hásteini og Þóru á Suðurlandi færðu Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi svonefnt lífsmarkatæki að andvirði tíu milljóna króna í dag. 16.9.2017 19:53
Fyrsti og eini sveppaveitingastaður landsins Sveppavefja, sveppasúpa, sveppasmjör, maríneraðir sveppir og sveppaís er meðal þess sem er boðið upp á fyrsta sveppaveitingastað landsins sem hefur verið opnaður á Flúðum. 9.9.2017 20:30
Blés lífi í manninn sem stökk í Ölfusá "Maður sofnar bara glaður því maður veit að maður gerði vel.“ 7.9.2017 21:05
Tínir um fimmtíu lítra af krækiberjum á hverju hausti "Það er nauðsynlegt að hafa vindinn með sér og biðja hann að blása í berin,“ segir Arnheiður Jónsdóttir berjatínslukona sem týnir um fimmtíu lítra af krækiberjum við Ingólfsfjall á hverju hausti. 3.9.2017 20:12
Fundu óvænt 75 gráða heitt vatn í Áshildarmýri Bormenn frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fundu heita vatnið með því að bora á réttum stað og finna réttu heitavatnssprunguna í landi Áshildarmýrar í Skeiða og Gnúpverjahreppi. 2.9.2017 21:16
Þjóðhátíðarstemming á Laugarvatni Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra kom færandi hendi á Laugarvatn í dag þegar hann mætti á staðinn til að gefa íbúum staðarins öll íþróttamannvirki ríkisins á Laugarvatni. 31.8.2017 21:28
Körfubolti í miklu uppáhaldi hjá nunnunum í Stykkishólmi Nunnur Maríureglunnar í Stykkishólmi hafa mikinn áhuga á körfubolta og leika sér oft sjálfar á vellinum eða með börnunum í Stykkishólmi. 15.8.2017 10:33