Sextán prósent íbúðarhúsa á Flúðum notuð sem sumarhús Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um húsnæðisáætlun Hrunamannahrepps. 18.12.2017 06:00
Fjórtán sagt upp hjá NLFÍ í Hveragerði Fjórtán starfsmönnum Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði hefur verið sagt upp störfum vegna fjárhagsörðugleika stofnunarinnar. Þá verður dvalargestum fækkað um þrjátíu prósent frá áramótum til að hagræða í rekstrinum. 17.12.2017 11:51
Ósáttur biskup vildi hætta fyrr "Það má auðvitað kalla það klúður þegar farið er af stað með svo mikilvægt mál eins og kjör biskups í kirkjunni og stöðva þarf kosningaferlið vegna þess að ákveðinn fjöldi kjörmanna var ekki valinn samkvæmt gildandi reglum,“ segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, aðspurður um stöðuna í Skálholti nú þegar þarf að kjósa upp á nýtt um nýjan vígslubiskup. 14.12.2017 07:00
Aldarafmæli Laugabúðar fagnað Haldið var upp á 100 ára afmæli Laugabúðar á Eyrarbakka í gær því það var 4. desember 1917 sem Guðlaugur Pálsson kaupmaður hóf verslunarrekstur á Eyrarbakka. 5.12.2017 07:00
Íbúar segja Strætó fara of hratt Íbúar á Stokkseyri eru ekki sáttir við Strætó. Segja vagnana keyra alltof hratt í gegnum þorpið sem skapi stórhættu fyrir íbúa. Upplýsingafulltrúi Strætó lítur málið alvarlegum augum og segir að tekið verði á því. 4.12.2017 06:00
Landgræðslustjóri fer fram á hamfarastyrki Formaður kornbænda stappar stálið í sína menn og hvetur bændur til að efla kornrækt í landinu. 3.12.2017 22:40
Sameiningarviðræðum slitið vegna áhugaleysis Ástæðan er fyrst og fremst góður rekstur sveitarfélaganna. 2.12.2017 22:30
Hægt að skera úr með mjólkursýni hvort kýr hafi fest fang eða ekki Jarle Reiersen, dýralæknir hjá Mjólkursamsölunni skrifar áhugaverð grein í Mjólkurpóstinn, nýjasta fréttabréf MS um fangpróf þar sem hann hvetur kúabændur að vinna í frjósemismálum til að ná sem mest úr hverjum grip. 25.11.2017 23:48
Markmiðið að hafa hundinn glaðan öllum stundum Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir opnar einangrunarstöð fyrir hunda. 25.11.2017 13:14
Enginn ætti að hafa kveikt á jólaseríu á nóttunni Landsmenn eru hvattir til að skipta um rafhlöður í reykskynjurum sínum föstudaginn 1. desember sem er dagur reykskynjarans. 23.11.2017 21:34