Guðni vill gera Pál Magnússon að landbúnaðarráðherra Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingsmaður og landbúnaðarráðherra vill gera Pál Magnússon, þingmann Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi að næsta landbúnaðarráðherra á Íslandi. 3.11.2019 12:00
Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi eru nú komnir í ræktun í Þykkvabæ. Eigandi fuglanna er Júlíus Már Baldvinsson. 2.11.2019 19:15
„Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í dag Það verður líf og fjör á Hvolsvelli í dag því þar fer fram landbúnaðar og fjölskyldusýningin „Hey bóndi.“ 2.11.2019 12:00
Ólafur Laufdal með fimm stjörnur: Hátindinum náð Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi er orðið að fimm stjörnu hóteli. Ólafur Laufdal er eigandi hótelsins. Hann segir að með stjörnunum fimm, sem hátindinum náð. 28.10.2019 19:30
Smyrill í dekri í heimahúsi á Selfossi Brynja Davíðsdóttir á Selfossi er með smyril í dekri heima hjá sér eftir að keyrt var á fuglinn og hann vængbrotnaði. 27.10.2019 19:30
Íbúum fækkar í sveitarfélagi Sigurðar Inga Íbúum hefur fjölgað í öllum sveitarfélögum á Suðurlandi á síðustu árum nema í sveitarfélaginu þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgöngu og sveitarstjórnamála býr. Það er Hrunamannahreppur en Sigurður Ingi býr á bænum Syðra Langholti. 27.10.2019 12:30
Ungt fólk á Suðurlandi vill komast til valda Fulltrúar í ungmennaráðum sveitarstjórna á Suðurlandi vilja komast til valda þannig að þau geti komið sínum málum á dagskrá í sveitarstjórnum á svæðinu. 26.10.2019 19:15
Sveitarfélögin mótmæla urðunarskatti ríkisins Sveitarfélög landsins mótmæla harðlega frumvarpi um urðunarskatt, sem ríkisstjórnin hyggst leggja fram. 26.10.2019 12:30
Landnámshænur leigðar sumarbústaðaeigendum Um tvö hundruð manns eru í Eigenda- og ræktendafélagi landnámshænsna, sem hefur meðal annars þann tilgang að standa vörð um íslenska hænsnastofninn. 12.10.2019 19:15
Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. 6.10.2019 19:15