Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Mikill áhugi er hjá nýbökuðum mæðrum á Selfossi að sækja svokölluð mömmunámskeið hjá líkamsræktarstöðinni World Class á Selfossi. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða gömul. 8.12.2019 21:30
Tveggja þrepa hreinsistöð byggð á Selfossi Sveitarfélagið Árborg undirbýr nú að byggja tveggja þrepa hreinsistöð fyrir fráveituna á Selfossi. 8.12.2019 15:00
Sigurður Ingi er sár og reiður Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður þegar hann heyrir um peninga, sem fluttir eru í skattaskjól í aflandsfélögin. 7.12.2019 12:00
Slitgigtinni gefið langt nef í Grímsnes og Grafningshreppi Íbúar í Grímsnes og Grafningshreppi hafa gefið slitgigt langt nef því hluti af þeim hittist tvisvar í viku í íþróttahúsinu á Borg til að gera æfingar, sem losa það við slitgigtina eða minnka hana verulega. 30.11.2019 19:00
Breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til landsins Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur unnið að sérreglum um kampýlóbakter í alifuglakjöti og öflun viðbótartrygginga vegna salmonellu í samstarfi við Matvælastofnun. Í upphafi ársins samþykkti Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) heimild Íslands til að beita reglum um viðbótartryggingar vegna salmonellu í innfluttu kjúklinga- og kalkúnakjöti og eggjum. Viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti var samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar 25. október síðastliðin. 30.11.2019 12:15
Tvö þúsund og fimm hundruð hauskúpur til sýnis Tvö þúsund og fimm hundruð hauskúpur og bein eru til sýnis í Beina kirkjunni í San Martino della Battaglia á Ítalíu. 24.11.2019 20:15
Brýnast að auka vegaöryggi á Suðurlandi Brýnast er að auka vegaöryggi á Suðurlandi með því að styrkja löggæsluna. Þetta er niðurstaða samgöngunefndar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. 24.11.2019 12:45
Tíu heimsmeistarar keppa í skák á Selfossi Stórt og mikið skákmót stendur nú yfir á Hótel Selfossi þar sem tíu heimsmeistarar í skák eru meðal annars að keppa. Mótið hófst á mánudaginn og stendur til föstudagsins 29. nóvember. 23.11.2019 19:45
Árborg fær jafnlaunavottun Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals. 23.11.2019 14:33
„Værum ekki hér ef við hefðum ekki haft hjálma“ Sjúkraflutningamenn sem slösuðust á vettvangi rútuslyss undir Eyjafjöllum í dag segja hjálma hafa bjargað miklu. Þau kláruðu útkallið og að sinna farþegum rútunnar áður en þau leituðu sjálf til læknis. 20.11.2019 20:30