Þungatakmarkanir á Ölfusárbrú með tilkomu nýrrar brúar Um leið og ný brú verður tekin í notkun yfir Ölfusá á Selfossi, sem verður væntanlega 2024 verða settar á þungatakmarkanir á núverandi brú við Selfoss, sem er að verða 74 ára gömul. 17.11.2019 19:15
Minningarathöfn við Kögunarhól við Suðurlandsveg Minningarathöfn fer fram við Kögunarhól á milli Hveragerðis og Selfoss klukkan 14:00 í dag til að minnast fórnarlamba umferðarlysa og þeirra sem látist hafa í umferðinni. 17.11.2019 12:00
Best ef kýr liggja sem allra mest Kýr ættu að lliggja og hvíla sig sem allra mest svo þær mjólki meira. 16.11.2019 19:45
Tíu heimsmeistarar í skák keppa á Selfossi Stórft og öflugt skákmót verður haldið á Hótel Selfossi dagana 18. til 29. nóvember þar sem tíu heimsmeistarar í skák munu meðal annars taka þátt. 16.11.2019 12:00
Gefur Landgræðslunni tugi kílóa af birkifræi árlega Erla Björg Arnardóttir, sem er með fyrirtækið Grænna land á Flúðum gefur Landgræðslunni á hverju ári mikið magn af birkifræjum. 10.11.2019 19:15
Góð og björt framtíð íslenskrar garðyrkju Staða og framtíð íslenskrar garðyrkju er mjög góð samkvæmt skýrslu, sem Vífill Karlsson, hagfræðingur vann fyrir Samband sunnlenskra sveitarfélaga. 10.11.2019 12:15
Íslendingar elska að fara til Ítalíu Ítalía er mjög vinsæll ferðamannastaður hjá Íslendingum en Eldhúsferðir, fyrirtæki þeirra Jónu Fanneyjar Svavarsdóttur og Erlendar Þórs Elvarssonar hafa tekið á móti þúsund Íslendingum í ferðir til landsins á síðustu árum. 9.11.2019 19:15
Óútskýrð ítrekuð kattadráp í Hveragerði Nokkrir kettir hafa drepist í Hveragerði án nokkurra skýringa. Bæjaryfirvöld ætla að taka málið í sínar hendur. 9.11.2019 12:15
Sætasta og skemmtilegasta svín landsins Gríshildur er sennilegasta eitt af sætustu og skemmtilegustu svínum landsins. Sigurbjörg Björgúlfsdóttir og Þórir Ófeigsson á bænum Hrafnatóftum í Rangárþingi ytra fengu Gríshildi í brúðargjöf í sumar og tíma alls ekki að slátra henni eða að éta hana um jólin. 3.11.2019 19:15
Guðni vill gera Pál Magnússon að landbúnaðarráðherra Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingsmaður og landbúnaðarráðherra vill gera Pál Magnússon, þingmann Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi að næsta landbúnaðarráðherra á Íslandi. 3.11.2019 12:00