Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fæðuöryggi þjóðarinnar aldrei eins mikilvægt

Fæðuöryggi íslensku þjóðarinnar hefur aldrei verið eins mikilvægt og nú þegar kórónuveirufaraldurinn gengur yfir. Bændur landsins eru tilbúnir að auka framleiðslu sína á landbúnaðarvörum gerist þess þörf.

Hornfirðingar ætla að spýta í vegna ástandsins

Íbúar á Höfn í Hornafirði og næsta nágrenni finna fyrir miklum samdrætti eins og aðrir landsmenn vegna kórónaveirunnar. Ferðaþjónusta hefur verið mjög öflug atvinnugreina í Sveitarfélaginu Hornafirði en nú er ekkert að frétta af þeim vettvangi.

Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð

Mikið af fólki er nú í sumarbústöðum í Bláskógabyggð samkvæmt upplýsingum frá Helga Kjartanssyni, oddviti sveitarfélagsins, þrátt fyrir tilmælu um að fólk haldi sig heima um páskana vegna kórónaveirunnar.

Kindabjúgu slá í gegn á tímum Covid-19

Kindabjúgu er sá matur, sem Íslendingar virðast vera hrifnast af nú þegar kórónaveiran gengur yfir samkvæmt upplýsingum frá forstjóra Sláturfélags Suðurlands.

Sjá meira