Mikil umsvif í kringum höfnina í Þorlákshöfn Akranes er nýtt flutningaskip sem siglir nú vikulega á milli Danmerkur, Færeyja og Þorlákshafnar. 26.1.2020 08:45
Vantar allt að fjörutíu leiguíbúðir í Vík í Mýrdal Fólki hefur fjölgað mikið í þorpinu vegna mikilla umsvifa í ferðaþjónustu. Tæpur helmingur íbúa sveitarfélagsins er erlendir íbúar. 25.1.2020 13:48
Hættir sem formaður kúabænda Arnar Árnason hefur ákveðið að hætta sem formaður Landssambands kúabænda og verður því nýr formaður kjörinn á aðalfundi samtakanna í mars næstkomandi. 22.1.2020 17:15
Eldri borgarar eiga að borða allt sem þeim finnst gott og nóg af próteini Hollur og góður matur er öllum nauðsynlegur en sérstaklega er mikilvægt að eldra fólk sé duglegt að borða kjöt, fisk og kjúkling, auk þess að drekka nóg af vökva. Þetta segir Berglind Soffía Ásbjörnsdóttir Blöndal, næringarfræðingur í Hveragerði. 19.1.2020 19:15
Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu, sem myndaðist í Hvítá í vikunni. 18.1.2020 19:15
BHM gefur sex sumarbústaði í Brekkuskógi Sex sumarbústaðir í eigu BHM verða gefnir í Brekkuskógi í Bláskógabyggð áhugasömum gegn því að þeir verði fjarlægðir af staðnum. 18.1.2020 12:15
150 metrar á milli kínverska parsins sem fannst látið á Sólheimasandi Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir líkfund á Sólheimasandi í dag óvenjulegan. 16.1.2020 18:01
15 ára stelpa í Þorlákshöfn seldi 20 myndir á klukkustund Birgitta Björt Rúnarsdóttir, 15 ára stelpa í Þorlákshöfn seldi 20 myndir eftir sig á klukkutíma á fyrstu málverkasýningu sinni, sem stendur nú yfir í Þorlákshöfn. 12.1.2020 19:15
Óánægja í sveitarstjórnum í Rangárþingi með hálendisþjóðgarð Sveitarstjórnarmenn í Rangárvallasýslu eru langt frá því að vera sáttir við hugmynd stjórnvalda um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands. 12.1.2020 12:30
Lundinn sækir sér prik til að klóra sér Erpur Snær Hansen hjá Náttúrustofu Suðurlands og félagar hafa komist að því að lundinn virðist fær um að nota prik til að klóra sér. 11.1.2020 20:30