Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Grunnskólabörn í Rangárþingi ytra borða frítt

Nemendur í Grunnskólanum á Hellu og á Laugalandi í Holtum borða nú frítt í skólanum sínum því Rangárþing ytra hefur tekið að sér að greiða um 11 milljónir króna fyrir máltíðirnar á ári. Um 200 nemendur eru í skólunum.

Mikil upp­bygging í Blá­skóga­byggð

Mikil uppbygging á sér stað í Bláskógabyggð um þessar mundir því þar er verið að byggja tæplega 30 ný íbúðarhús. Í sveitarfélaginu búa um 1100 manns.

Ull af feldfé er mjög vinsæl

Ull af íslensku feldfé er vinsæl hjá prjónakonum landsins en það þykir einstaklega gott að vinna úr henni allskonar handverk.

Piparkökuhúsasnillingur í Keflavík

Nemandi í 10. bekk í Myllubakkaskóla í Keflavík bakaði og setti saman piparkökuhús fyrir jólin, sem er nákvæm eftirlíking af skólanum, sem hann er í.

Elsti hjúkrunarfræðingur landsins er 100 ára í dag

Sigrún Hermannsdóttir fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hún er elsti hjúkrunarfræðingur landsins og man tímana tvenna úr því starfi. Hún byrjaði að læra hjúkrunarfræði tuttugu og tveggja ára gömul.

Sjá meira