Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Mjólk er fyrir kálfa en ekki börn“

Þórunn Pétursdóttir, bæjarfulltrúi í Hveragerði, getur ekki samþykkt nýja næringastefnu bæjarfélagsins því þar er börnum í Hveragerði ráðlagt að drekka tvö glös af mjólk á dag til að tryggja kalkinntöku. Hún segir að mjólk sé fyrir kálfa.

Karlar mega vera í kvenfélögum

Karlar mega vera í kvenfélögum eins og konur. Vitað er um að minnsta kosti tvo karlmenn á Suðurlandi sem eru í sitt hvoru kvenfélaginu.

Haukur er orðinn 450 kíló

Holdanautið Haukur á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi er orðinn 450 kíló en hann er aðeins sjö mánaða. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag.

Sjá meira