Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi í Hrunamannahreppi í óðverinu 14. febrúar. Öll uppskera gróðurhússins skemmdist í kjölfarið. 23.2.2020 18:45
„Mjólk er fyrir kálfa en ekki börn“ Þórunn Pétursdóttir, bæjarfulltrúi í Hveragerði, getur ekki samþykkt nýja næringastefnu bæjarfélagsins því þar er börnum í Hveragerði ráðlagt að drekka tvö glös af mjólk á dag til að tryggja kalkinntöku. Hún segir að mjólk sé fyrir kálfa. 23.2.2020 12:00
Snerpa bar tveimur kálfum á Hvanneyri Kýrin Snerpa á Hvanneyri bar tveimur kálfum í nótt, nautkálf og kvígukálf. Mjög sjaldgæft er að kýr beri tveimur kálfum. 22.2.2020 19:00
Pólskur dagur í Vestmannaeyjum í dag Um tvö hundruð og fimmtíu pólverjar búa í Vestmannaeyjum. Í dag, 22. febrúar 2020 er haldin þar Pólskur dagur með fjölbreyttri dagskrá. 22.2.2020 12:00
Átján tonna súrheysturn lagðist saman í rokinu í Landeyjum Víða mátti sjá á Suðurlandi miklar skemmdir í dag eftir fárviðrið, sem gekk yfir landshlutann í gær. 15.2.2020 18:30
Karlar mega vera í kvenfélögum Karlar mega vera í kvenfélögum eins og konur. Vitað er um að minnsta kosti tvo karlmenn á Suðurlandi sem eru í sitt hvoru kvenfélaginu. 9.2.2020 12:15
Bakkabræður fara á kostum í Hveragerði "Þjóðsaga til næsta bæjar" er nafn á nýju leikriti, sem Leikfélag Hveragerðis sýnir þessa dagana. Sýningin er fyrir alla fjölskylduna. 8.2.2020 19:30
Haukur er orðinn 450 kíló Holdanautið Haukur á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi er orðinn 450 kíló en hann er aðeins sjö mánaða. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. 1.2.2020 18:45
Dagur kvenfélagskonunnar er í dag 1. febrúar 1. febrúar er dagur kvenfélagskonunnar ár hvert. Í dag fagnar Kvenfélagasamband Íslands líka 90 ára afmæli sínu. 1.2.2020 12:15
Mjög sérstök gangtegund hesta í Puerto Rico Hestar frá Puerto Rico eru með mjög sérstaka gangtegund en um er að ræða svonefnda Paso fino hesta. 26.1.2020 19:45