Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tálgar fugla og rúntar um á rafmagnshlaupahjóli sínu 80 ára gamall

„Ég hætti ekkert að tálga fugla á meðan maður vaknar á morgnanna brosandi“, segir Úlfar Sveinbjörnsson, áttræður útskurðarmeistari, sem skera út fugla úr íslensku birki alla daga á Selfossi. Þegar hann er ekki að skera út skellir hann sér á rafmagnshlaupahjólið sitt.

Syngja saman á sautján einbreiðum brúm

Laugardaginn 13. júní 2020 verður merkilegur í starfi Kvennakórs Hornafjarðar en þá ætla konurnar í kórnum að syngja á sautján einbreiðum brúm í Austur Skaftafellssýslu, eða frá morgni til kvölds.

Reynir Pétur gefur út munnhörpudisk

Reynir Pétur á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi fagnar því þessa dagana að 35 ár eru liðin frá því að hann gekk hringinn í kringum landið. Reynir stoppar aldrei, því nú er hann að gefa út geisladisk, með munnhörpulögum, sem hann hefur spilað inn á diskinn.

"Lag á dag“ frá matreiðslumeistara í Þorlákshöfn

Ásgeir Kristján Guðmundsson, matreiðslumeistari og trúbador í Þorlákshöfn hefur slegið í gegn á Facebook síðustu 64 daga en hann hefur spilað og sungið á hverjum degi lög, sem hann hefur flutt á Facebook. Ásgeir missti vinnuna vegna kórónuveirunnar en ætlar að spila alveg þangað til að hann fær vinnu aftur.

Sjá meira