Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sex ára hestasirkusstelpa

Svala Björk Hlynsdóttir, sex ára á Selfossi hefur mikinn áhuga á hestum og getur riðið þeim öllum gangtegundum. Þá finnst henni mjög gaman að gera sirkusatriði á merinni Viðju. Hún ætlar að sjálfsögðu að vera hestakona þegar hún verður fullorðin.

Hvetur sveitarfélög á Suðurlandi til framkvæmda

Ásgerður Kristín Gylfadóttir, nýr formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hvetur sveitarfélög á svæðinu til framkvæmda á tímum Covid-19. Þá vill hún sjá stærri eða smærri sameiningar sveitarfélaga á Suðurlandi.

Ofurkýrin Staka með 14 þúsund lítra af mjólk

Kýrin Staka í fjósinu í Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi er einstakur gripur, sem mjólkar mest allra kúa á Suðurlandi eða um 14 þúsund lítra á síðustu tólf mánuðum.

Ungbörnum fjölgar og fjölgar í Mýrdal

Ekki er hægt að kvarta undan frjósemi íbúa Mýrdalshrepps því þar hafa fæðst tólf börn það sem af er ári og von er á fleiri barnsfæðingum á næstunni.

Kvenfélagskonur ganga á milli þriggja félagsheimila

Félagskonur í Kvenfélögum Hraungerðis- og Villingaholtshrepps í Flóahreppi ganga  áheitagöngu til styrktar "Sjóðnum Góða" í Árnessýslu í dag. Gengið er á milli þriggja félagsheimila í sveitarfélaginu, sem eru um 22 kílómetrar.

Ekkert mál að rækta epli úti á Íslandi

Jón Þórir Guðmundsson, eplabóndi og garðyrkjumaður á Akranesi reiknar með að uppskera um 500 epli af eplatrjánum sínum í haust en trén ræktar hann öll úti í garði hjá sér.

Makar krabbameinssjúklinga upplifa sig út undan í ferlinu

Krabbameinsfélag Árnessýslu, sem fagnar 50 ára afmæli á næsta ári hefur ákveðið að byrja með núna í október með fræðslu til maka þeirra, sem er í krabbameinsferð því það hefur sýnt sig í nýrri rannsókn að makarnir upplifa sig út undan í ferlinu.

Sjá meira