Hvetur stjórnvöld til að jafna stöðu íslenskra fyrirtækja gagnvart erlendri samkeppni Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, hvetur íslensk stjórnvöld til að yfirfara lögin um fjármálafyrirtæki í kjölfar þess að Þýski netbankinn N26 hyggst hefja starfsemi hér á landi. 12.11.2018 20:00
Segir lögreglu hafa farið offari í meðferð á sykursjúkum dreng Sautján ára drengur var vistaður í fangaklefa lögreglu á Hverfisgötu eftir að starfsmaður á skólaballi kom að honum sprauta sig með insúlíni inni á baðherbergi. 11.11.2018 20:00
Ungar mæður gera sér litlar vonir um starfsframa Ungar mæður ílengjast frekar á atvinnuleysisskrá en jafnaldrar þeirra því þær njóta ekki nægilegs stuðnings í samfélaginu. Nauðsynlegt er að rannsaka og skoða starfsþróun ungra mæðra betur. 11.11.2018 20:00
Telur könnun SA grímulausan áróður Forseti ASÍ telur framsetningu könnunar sem Samtök atvinnulífsins sendu frá sér um að uppsögnum fjölgi á vinnumarkaði, vera óábyrga og ekki rétta. Formaður VR segir þetta grímulausan áróður til að reyna að sundra þeim samtakamætti sem myndast hefur innan Verkalýðshreyfingarinnar. 10.11.2018 20:00
Yfirvofandi uppsagnir á vinnumarkaði Samkvæmt könnun Samtaka Atvinnulífsins má eiga von á að tæplega þrjú þúsund manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum, en síðustu 90 daga hefur 3100 starfsmönnum verði sagt upp störfum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, hefur áhyggjur af þróuninni. 10.11.2018 13:37
Segir enga sérhæfða þjónustu í boði fyrir krabbameinssjúka eftir fjögur á daginn Ungur maður sem greindist með krabbamein í upphafi árs segir mikilvægt að stjórnvöld virki krabbameinsáætlun hér á landi. Komi upp vandamál á kvöldin þurfi að leita á bráðamóttöku sem getur verið lífsógnandi staður fyrir einstaklinga með bælt ónæmiskerfi. 9.11.2018 20:30
Krefjast þess að krabbameinsáætlun verði virkjuð Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem aldrei hefur verið með virka krabbameinsáætlun og eitt af fimm löndum í Evrópu sem einnig eru án hennar. 8.11.2018 20:00
Þriðjungur ellilífeyrisþega hefur ekki tök á að hætta að vinna Yfir þriðjungur ellilífeyrisþega er starfandi á Íslandi og segir helmingur þeirra ástæðuna vera að þeir þurfi á tekjunum að halda. 30.10.2018 20:45
Þolinmæði í þjóðfélaginu minni hvað varðar kynferðislega áreitni Lögreglufulltrúi í kynferðisafbrotadeild segir minni þolinmæði í þjóðfélaginu nú en áður hvað varðar kynferðislega áreitni. Slíkum tilkynningum hefur fjölgað gríðarlega síðustu ár. 30.10.2018 20:00
Tilkynningum um kynferðislega áreitni fjölgað um fimmtíu prósent Tilkynningum um kynferðislega áreitni til lögreglu hefur fjölgað um fimmtíu prósent milli ára og fleiri ofbeldisbrot hafa ekki verið skráð á höfuðborgarsvæðinu frá því skráningar hófust fyrir tæpum tveimur áratugum. 29.10.2018 20:00